„Jóhann Þ. Jósefsson“: Munur á milli breytinga
(Heimildir settar inn í rétt form) |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 1: | Lína 1: | ||
[[Mynd:Jóhann Þ. Jósefsson.jpg|thumb|200px|Jóhann Þ. Jósefsson, kaupmaður og alþingismaður.]] | [[Mynd:Jóhann Þ. Jósefsson.jpg|thumb|200px|Jóhann Þ. Jósefsson, kaupmaður og alþingismaður.]] | ||
'''Jóhann Þ. Jósefsson, kaupmaður''' var alþingismaður Vestmannaeyja frá 1923 til 1959. Jóhann Þorkell var fæddur í Vestmannaeyjum þann 17. júní á herrans árinu 1886. Hann lést fjarri fósturjörð í Hamborg 15. maí 1961. Foreldrar Jóhanns voru Jósef | '''Jóhann Þ. Jósefsson, kaupmaður''' var alþingismaður Vestmannaeyja frá 1923 til 1959. Jóhann Þorkell var fæddur í Vestmannaeyjum þann 17. júní á herrans árinu 1886. Hann lést fjarri fósturjörð í Hamborg 15. maí 1961. Foreldrar Jóhanns voru Jósef Valdason (f. 6. maí 1848, d. 12. janúar 1887) skipstjóri og Guðrún Þorkelsdóttir (f. 10. janúar 1844, d. 14 október 1919) sjómanns. Jóhann kvæntist fyrst þann 15. október 1915 Svanhvíti (f. 3. nóvember 1893, d. 13. ágúst 1916) dóttur Ólafs Arinbjarnarsonar verslunarstjóra í Borgarnesi, síðar í Vestmannaeyjum og Sigríðar Eyþórsdóttur. Hann kvæntist í annað sinn þann 22. maí 1920 Magneu Dagmar (f. 10. október 1901) dóttur Þórðar Helga Þórðarsonar sjómanns í Reykjavík og Veroniku Einarsdóttur. Jóhann rak verslun og útgerð í Vestmannaeyjum með [[Gunnar Ólafsson|Gunnari Ólafssyni]] kaupmanni og alþingismanni (og fyrst í stað einnig Pétri Thorsteinsson frá Bíldudal) frá 1909 til 1955. Jóhann bjó í Reykjavík frá 1935 og hafði þar umboðsverslum um skeið. Hann var skipaður 4. febrúar 1947 sem fjármála- og atvinnumálaráðherra. Fékk lausn frá starfi þann 2. nóvember 1949 en gegndi störfum til 6. desember sama ár. Jóhann var skipaður sama dag atvinnumálaráðherra og fékk lausn frá því embætti 2. mars 1950, en gegndi störfum til 14. mars sama ár. Jóhann var framkvæmdastjóri Samlags skreiðarframleiðenda allt frá stofnun þess 1953 til ársloka 1960. Hann stofnaði Lifrarsamlag Vestmannaeyja ásamt öðrum árið 1933 og einnig Björgunarfélag Vestmannaeyja og átti sæti í stjórn þess frá byrjun. Hann var þýskur vararæðismaður frá 1919. Einnig fulltrúi ríkisstjórnarinnar við verslunarsamninga í Þýskalandi frá 1931 til 1935 og síðan 1938-1939. Var einnig í stjórn Sölusambands íslenskra fiskframleiðenda frá stofnun þess. Í Síldarútvegsnefnd um skeið (kosinn af útgerðarmönnum 1938). Var skipaður formaður nýbyggingarráðs 1944-1947. Var í milliþinganefnd í sjávarútvegsmálum 1931 til 1932 og síðan í Landsbankanefnd 1938 til 1944. Var fulltrúi á þingi Alþjóðaþingsambandsins í Dublin 1950. Einnig fulltrúi á þingi Evrópuráðs 1950 til æviloka. Fulltrúi á Allsherjaþingi Sameinuðu þjóðanna 1954 og 1955. | ||
{{Heimildir| | {{Heimildir| |
Útgáfa síðunnar 7. nóvember 2005 kl. 18:21
Jóhann Þ. Jósefsson, kaupmaður var alþingismaður Vestmannaeyja frá 1923 til 1959. Jóhann Þorkell var fæddur í Vestmannaeyjum þann 17. júní á herrans árinu 1886. Hann lést fjarri fósturjörð í Hamborg 15. maí 1961. Foreldrar Jóhanns voru Jósef Valdason (f. 6. maí 1848, d. 12. janúar 1887) skipstjóri og Guðrún Þorkelsdóttir (f. 10. janúar 1844, d. 14 október 1919) sjómanns. Jóhann kvæntist fyrst þann 15. október 1915 Svanhvíti (f. 3. nóvember 1893, d. 13. ágúst 1916) dóttur Ólafs Arinbjarnarsonar verslunarstjóra í Borgarnesi, síðar í Vestmannaeyjum og Sigríðar Eyþórsdóttur. Hann kvæntist í annað sinn þann 22. maí 1920 Magneu Dagmar (f. 10. október 1901) dóttur Þórðar Helga Þórðarsonar sjómanns í Reykjavík og Veroniku Einarsdóttur. Jóhann rak verslun og útgerð í Vestmannaeyjum með Gunnari Ólafssyni kaupmanni og alþingismanni (og fyrst í stað einnig Pétri Thorsteinsson frá Bíldudal) frá 1909 til 1955. Jóhann bjó í Reykjavík frá 1935 og hafði þar umboðsverslum um skeið. Hann var skipaður 4. febrúar 1947 sem fjármála- og atvinnumálaráðherra. Fékk lausn frá starfi þann 2. nóvember 1949 en gegndi störfum til 6. desember sama ár. Jóhann var skipaður sama dag atvinnumálaráðherra og fékk lausn frá því embætti 2. mars 1950, en gegndi störfum til 14. mars sama ár. Jóhann var framkvæmdastjóri Samlags skreiðarframleiðenda allt frá stofnun þess 1953 til ársloka 1960. Hann stofnaði Lifrarsamlag Vestmannaeyja ásamt öðrum árið 1933 og einnig Björgunarfélag Vestmannaeyja og átti sæti í stjórn þess frá byrjun. Hann var þýskur vararæðismaður frá 1919. Einnig fulltrúi ríkisstjórnarinnar við verslunarsamninga í Þýskalandi frá 1931 til 1935 og síðan 1938-1939. Var einnig í stjórn Sölusambands íslenskra fiskframleiðenda frá stofnun þess. Í Síldarútvegsnefnd um skeið (kosinn af útgerðarmönnum 1938). Var skipaður formaður nýbyggingarráðs 1944-1947. Var í milliþinganefnd í sjávarútvegsmálum 1931 til 1932 og síðan í Landsbankanefnd 1938 til 1944. Var fulltrúi á þingi Alþjóðaþingsambandsins í Dublin 1950. Einnig fulltrúi á þingi Evrópuráðs 1950 til æviloka. Fulltrúi á Allsherjaþingi Sameinuðu þjóðanna 1954 og 1955.
Heimildir
- Guðlaugur Gíslason: Eyjar gegnum aldirnar. Frásagnir af mannlífi og atburðum í Vestmannaeyjum frá gamalli tíð og nýrri. Reykjavík, 1982.