5, 15, Möppudýr, Stjórnendur
1.449
breytingar
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 1: | Lína 1: | ||
''' | '''Hundraðmannahellir''' er hellir í [[Torfamýri]], syðst í [[Herjólfsdalur|Herjólfsdal]], stutt norður af [[Hamarsvegur|Hamarsvegi]], við 10 holu [[Golfklúbbur Vestmannaeyja|Golfvallarins]]. Inngangurinn snýr til suðvesturs. | ||
Hellirinn er frekar langur og fremur lágur til lofts. Ekki er hægt að ganga inn um hann heldur þarf að skríða nokkurn spöl til þess að komast inn í aðalhvelfinguna innst í hellinum. Þar er holrýmið nokkuð mikið, og nokkrir ættu að komast þar inn í einu. Sagt er að í [[Tyrkjaránið|Tyrkjaráninu]] hafi um hundrað manns falið sig í hellinum — og þaðan er nafnið til komið — en ólíklegt er að svo margir komist þar fyrir - kannski nær tuttugu eða þrjátíu. Hellirinn er hár í innri hvelfingunni, og getur meðalmaður staðið næstum uppréttur í honum. Hinsvegar er það hið mesta ævintýri að kanna þennan helli eins og margir geta sagt til um. | |||
==Heimildir== | ==Heimildir== |