„Faxi“: Munur á milli breytinga
Fara í flakk
Fara í leit
(Ný síða: '''Faxi''' er hár klettahryggur, sem skagar norður úr Ystakletti {{Heimildir| *„Örnefni í Vestmannaeyjum.“ Reykjavík: Hið íslenzka þjóðvinafélag, 1938...) |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 1: | Lína 1: | ||
'''Faxi''' er hár klettahryggur, sem skagar norður úr [[Ystiklettur|Ystakletti]] | '''Faxi''' er hár klettahryggur, sem skagar norður úr [[Ystiklettur|Ystakletti]] | ||
Þetta er grasivaxinn mjór hryggur, en hátt standberg beggja vegna; fyrir neðan er gras (líkist hestmakka – faxi – ef setið er á hryggnum, gæti nafnið verið dregið af því?). Nyrst á tanganum kallast [[Faxanef]]. | |||
{{Heimildir| | {{Heimildir| | ||
*„[[Örnefni í Vestmannaeyjum]].“ Reykjavík: Hið íslenzka þjóðvinafélag, 1938.}} | *„[[Örnefni í Vestmannaeyjum]].“ Reykjavík: Hið íslenzka þjóðvinafélag, 1938.}} | ||
*[[Örnefnaskrá Gísla Lárussonar]] |
Útgáfa síðunnar 21. október 2009 kl. 11:26
Faxi er hár klettahryggur, sem skagar norður úr Ystakletti Þetta er grasivaxinn mjór hryggur, en hátt standberg beggja vegna; fyrir neðan er gras (líkist hestmakka – faxi – ef setið er á hryggnum, gæti nafnið verið dregið af því?). Nyrst á tanganum kallast Faxanef.
Heimildir
- „Örnefni í Vestmannaeyjum.“ Reykjavík: Hið íslenzka þjóðvinafélag, 1938.