„Blik 1940, 8. tbl./Góðar mæður og merkir menn“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Góðar mœður og merkir menn''' Eitt sinn var góður sonur að kveðja móður sína og leggja út í lífið.<br> Hún hafði alið hann upp í ást til guðs og góðra verka, o...)
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 6: Lína 6:
Síðustu orð hennar voru þessi:<br>
Síðustu orð hennar voru þessi:<br>
Gakk þú öruggur út í heiminn með æsku þína, styrkleika þinn, þekkingu þína og rödd guðs í hjarta þínu, samvizku þína. Starfaðu bræðrum þínum og systrum til blessunar, bæt úr böli þeirra eftir mætti, og lifðu sjálfur hreinlátu líferni öðrum til fyrirmyndar. Vertu talsmaður sannleikans og alls þess, sem gott er og fagurt, og saurgaðu aldrei helgidóm hjarta þíns. Þó að eitthvað illt vilji svo ásælast þig, þá mun því ekki takast það.<br>
Gakk þú öruggur út í heiminn með æsku þína, styrkleika þinn, þekkingu þína og rödd guðs í hjarta þínu, samvizku þína. Starfaðu bræðrum þínum og systrum til blessunar, bæt úr böli þeirra eftir mætti, og lifðu sjálfur hreinlátu líferni öðrum til fyrirmyndar. Vertu talsmaður sannleikans og alls þess, sem gott er og fagurt, og saurgaðu aldrei helgidóm hjarta þíns. Þó að eitthvað illt vilji svo ásælast þig, þá mun því ekki takast það.<br>
'''Allar''' mæður vilja vera '''góðar''' mæður. Hvað einkennir góða móður ?
'''Allar''' mæður vilja vera '''góðar''' mæður. Hvað einkennir góða móður?

Útgáfa síðunnar 19. október 2009 kl. 14:16

Góðar mœður og merkir menn

Eitt sinn var góður sonur að kveðja móður sína og leggja út í lífið.
Hún hafði alið hann upp í ást til guðs og góðra verka, og ástríki hennar hafði vald yfir ungmenninu.
Hún æskti þess, að orð sín og handleiðsla mætti sem lengst beina syninum braut til sannrar hamingju.
Síðustu orð hennar voru þessi:
Gakk þú öruggur út í heiminn með æsku þína, styrkleika þinn, þekkingu þína og rödd guðs í hjarta þínu, samvizku þína. Starfaðu bræðrum þínum og systrum til blessunar, bæt úr böli þeirra eftir mætti, og lifðu sjálfur hreinlátu líferni öðrum til fyrirmyndar. Vertu talsmaður sannleikans og alls þess, sem gott er og fagurt, og saurgaðu aldrei helgidóm hjarta þíns. Þó að eitthvað illt vilji svo ásælast þig, þá mun því ekki takast það.
Allar mæður vilja vera góðar mæður. Hvað einkennir góða móður?