„Blik 1940, 7. tbl./Flækingsgskötturinn“: Munur á milli breytinga
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 1: | Lína 1: | ||
ÁSTA B. ÞÓRÐARDÓTTIR: | [[Ásta Benedikta Þórðardóttir|ÁSTA B. ÞÓRÐARDÓTTIR]]: | ||
'''FLÆKINGSKÖTTURINN''' | '''FLÆKINGSKÖTTURINN''' | ||
Þegar ég kom út á tröppurnar um morguninn á leið í skólann, þá sat hann þar, flækingskötturinn.<br> | Þegar ég kom út á tröppurnar um morguninn á leið í skólann, þá sat hann þar, flækingskötturinn.<br> | ||
Hann notaði tækifærið og skauzt inn fyrir, en ég hélt áfram leið mína. Þegar ég kom heim, spurði ég: „Hvar er kötturinn?“ | Hann notaði tækifærið og skauzt inn fyrir, en ég hélt áfram leið mína. Þegar ég kom heim, spurði ég: „Hvar er kötturinn?“ „Ég gaf honum mjólkursopa og lét hann svo út,“ sagði mamma. Morguninn eftir mætti ég honum aftur á tröppunum. Hann mjálmaði hátt og stökk inn. Svo kom ég heim úr skólanum, en þá var verið að | ||
kasta honum út. — Það virtist ekki koma að gagni.<br> | kasta honum út. — Það virtist ekki koma að gagni.<br> | ||
Hann beið bara þangað til hurðin opnaðist, og þá skauzt hann inn aftur, alveg staðráðinn í því að setjast hér að. Loks tókst honum að innvinna sér heimilisréttindi hjá okkur, og meira en það, hann var eftirlætið okkar krakkanna. Grábröndóttur, grannvaxinn, fríður og dæmalaust elskulegur! Það var góður köttur. Það kom líka í ljós seinna, að þetta var læða og hún gildnaði með degi hverjum, en við fórum að hlakka til að sjá kettlingana, þessar heimsins fegurstu skepnur. En fullorðna fólkið sagði: | Hann beið bara þangað til hurðin opnaðist, og þá skauzt hann inn aftur, alveg staðráðinn í því að setjast hér að. Loks tókst honum að innvinna sér heimilisréttindi hjá okkur, og meira en það, hann var eftirlætið okkar krakkanna. Grábröndóttur, grannvaxinn, fríður og dæmalaust elskulegur! Það var góður köttur. Það kom líka í ljós seinna, að þetta var læða og hún gildnaði með degi hverjum, en við fórum að hlakka til að sjá kettlingana, þessar heimsins fegurstu skepnur. En fullorðna fólkið sagði: „Það verður að farga kettlingunum, annars fyllist allt af köttum.“<br> | ||
Litlu bræður mínir urðu ofsavondir. Þeir vildu eiga kettlingana og láta þá lifa. Þeir skildu það ekki, að maðurinn þykist eiga alla jörðina og drepur allar skepnur, þegar honum þykir hagur að. Kisa okkar fær léttasóttina og þá er hún borin út í hlöðu á næsta bæ. Skömmu seinna heyrðist ámátlegt væl úti fyrir. Kisa var komin aftur og fær að fara inn. Hún skreiðist upp í rúm til yngsta bróður míns, sem þá var háttaður, því nú var komið kvöld. Ekki fékk kisa að vera þar. Hún var látin inn í skáp og þar ól hún fjóra kettlinga. Nú hófust hamingjusamir tveir mánuðir hjá litlu kisu okkar. Hún fékk fisk og mjólk. Það voru hennar uppáhaldsréttir, og við krakkarnir strukum henni og klöppuðum og lékum okkur við kettlingana. Hún þakkaði okkur með því að mala hástöfum og strjúka sér upp að okkur og sleikja hendur okkar.<br> | Litlu bræður mínir urðu ofsavondir. Þeir vildu eiga kettlingana og láta þá lifa. Þeir skildu það ekki, að maðurinn þykist eiga alla jörðina og drepur allar skepnur, þegar honum þykir hagur að. Kisa okkar fær léttasóttina og þá er hún borin út í hlöðu á næsta bæ. Skömmu seinna heyrðist ámátlegt væl úti fyrir. Kisa var komin aftur og fær að fara inn. Hún skreiðist upp í rúm til yngsta bróður míns, sem þá var háttaður, því nú var komið kvöld. Ekki fékk kisa að vera þar. Hún var látin inn í skáp og þar ól hún fjóra kettlinga. Nú hófust hamingjusamir tveir mánuðir hjá litlu kisu okkar. Hún fékk fisk og mjólk. Það voru hennar uppáhaldsréttir, og við krakkarnir strukum henni og klöppuðum og lékum okkur við kettlingana. Hún þakkaði okkur með því að mala hástöfum og strjúka sér upp að okkur og sleikja hendur okkar.<br> | ||
Hún var þakklát og sæl, meðan verið var að kveða upp yfir henni dauðadóminn og kettlingunum hennar öllum. „Það er betra að farga henni líka, en að taka frá henni börnin!“ Við höfðum ekki ráð á að fæða fimm óþarfa ketti! Svo verða þeir bráðum hundrað! Það fyllist allt af köttum, en maðurinn á jörðina! Það verður að farga öllum dýrum, — hundum, köttum, rottum, músum. Maðurinn verður að hafa rúm, hann á jörðina! Kisa okkar og börnin hennar eru látin í bala og bundið yfir. Litlu bræður mínir grétu óstjórnlega, því að þeir skilja ekki þörfina á svona grimmúðlegum athöfnum. Þeir skilja ekki, að sjórinn og moldin á að geyma alla flækingsketti og afkvæmi þeirra.<br> | Hún var þakklát og sæl, meðan verið var að kveða upp yfir henni dauðadóminn og kettlingunum hennar öllum. „Það er betra að farga henni líka, en að taka frá henni börnin!“ Við höfðum ekki ráð á að fæða fimm óþarfa ketti! Svo verða þeir bráðum hundrað! Það fyllist allt af köttum, en maðurinn á jörðina! Það verður að farga öllum dýrum, — hundum, köttum, rottum, músum. Maðurinn verður að hafa rúm, hann á jörðina! Kisa okkar og börnin hennar eru látin í bala og bundið yfir. Litlu bræður mínir grétu óstjórnlega, því að þeir skilja ekki þörfina á svona grimmúðlegum athöfnum. Þeir skilja ekki, að sjórinn og moldin á að geyma alla flækingsketti og afkvæmi þeirra.<br> | ||
::'''Ásta B. Þórðardóttir''', | ::'''[[Ásta Benedikta Þórðardóttir|Ásta B. Þórðardóttir]]''', | ||
::::2. bekk. | ::::2. bekk. |
Útgáfa síðunnar 19. október 2009 kl. 12:24
FLÆKINGSKÖTTURINN
Þegar ég kom út á tröppurnar um morguninn á leið í skólann, þá sat hann þar, flækingskötturinn.
Hann notaði tækifærið og skauzt inn fyrir, en ég hélt áfram leið mína. Þegar ég kom heim, spurði ég: „Hvar er kötturinn?“ „Ég gaf honum mjólkursopa og lét hann svo út,“ sagði mamma. Morguninn eftir mætti ég honum aftur á tröppunum. Hann mjálmaði hátt og stökk inn. Svo kom ég heim úr skólanum, en þá var verið að
kasta honum út. — Það virtist ekki koma að gagni.
Hann beið bara þangað til hurðin opnaðist, og þá skauzt hann inn aftur, alveg staðráðinn í því að setjast hér að. Loks tókst honum að innvinna sér heimilisréttindi hjá okkur, og meira en það, hann var eftirlætið okkar krakkanna. Grábröndóttur, grannvaxinn, fríður og dæmalaust elskulegur! Það var góður köttur. Það kom líka í ljós seinna, að þetta var læða og hún gildnaði með degi hverjum, en við fórum að hlakka til að sjá kettlingana, þessar heimsins fegurstu skepnur. En fullorðna fólkið sagði: „Það verður að farga kettlingunum, annars fyllist allt af köttum.“
Litlu bræður mínir urðu ofsavondir. Þeir vildu eiga kettlingana og láta þá lifa. Þeir skildu það ekki, að maðurinn þykist eiga alla jörðina og drepur allar skepnur, þegar honum þykir hagur að. Kisa okkar fær léttasóttina og þá er hún borin út í hlöðu á næsta bæ. Skömmu seinna heyrðist ámátlegt væl úti fyrir. Kisa var komin aftur og fær að fara inn. Hún skreiðist upp í rúm til yngsta bróður míns, sem þá var háttaður, því nú var komið kvöld. Ekki fékk kisa að vera þar. Hún var látin inn í skáp og þar ól hún fjóra kettlinga. Nú hófust hamingjusamir tveir mánuðir hjá litlu kisu okkar. Hún fékk fisk og mjólk. Það voru hennar uppáhaldsréttir, og við krakkarnir strukum henni og klöppuðum og lékum okkur við kettlingana. Hún þakkaði okkur með því að mala hástöfum og strjúka sér upp að okkur og sleikja hendur okkar.
Hún var þakklát og sæl, meðan verið var að kveða upp yfir henni dauðadóminn og kettlingunum hennar öllum. „Það er betra að farga henni líka, en að taka frá henni börnin!“ Við höfðum ekki ráð á að fæða fimm óþarfa ketti! Svo verða þeir bráðum hundrað! Það fyllist allt af köttum, en maðurinn á jörðina! Það verður að farga öllum dýrum, — hundum, köttum, rottum, músum. Maðurinn verður að hafa rúm, hann á jörðina! Kisa okkar og börnin hennar eru látin í bala og bundið yfir. Litlu bræður mínir grétu óstjórnlega, því að þeir skilja ekki þörfina á svona grimmúðlegum athöfnum. Þeir skilja ekki, að sjórinn og moldin á að geyma alla flækingsketti og afkvæmi þeirra.
- Ásta B. Þórðardóttir,
- 2. bekk.
- Ásta B. Þórðardóttir,