„Blik 1939, 4. tbl./Vorvísa“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
m (Verndaði „Blik 1939, 4.tbl/Vorvísa“ [edit=sysop:move=sysop])
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 7. október 2009 kl. 19:57

VORVÍSA.
Nú lifna blóm um börð og hlíð,
og brosir fögur sumartíð,
og sólin bræðir svellin hörð
og signir vora jörð.
Og blessuð fósturfoldin mín,
hún fer í grænu klæðin sín.
Og heitt hún elskar öll sín börn
og er þeim líknargjörn.
?