„Blik 1936, 1. tbl./Reikningsdæmi“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 2: Lína 2:
'''Reikningdæmi'''
'''Reikningdæmi'''


Kona nokkur skyldi segja þeim, sem manntalið tók. hve gömul hún væri, maður hennar, bróðir og foreldrar. Hún sagði aldurinn á þenna hátt:
Kona nokkur skyldi segja þeim, sem manntalið tók, hve gömul hún væri, maður hennar, bróðir og foreldrar. Hún sagði aldurinn á þenna hátt:<br>
„Maðurinn minn og bróðir minn eru til samans jafngamlir föður mínum. Bróðir minn og ég erum til samans jafn gömul manninum mínum. Eftir tvö ár er faðir minn tvöfalt eldri en ég. Eftir þrjú ár verður mamma þrefalt eldri en bróðir minn. Pabbi er nú 50 ára gamall. Gerið svo vel að reikna sjálfur, hve gömul við hin erum“.<br>
„Maðurinn minn og bróðir minn eru til samans jafngamlir föður mínum. Bróðir minn og ég erum til samans jafn gömul manninum mínum. Eftir tvö ár er faðir minn tvöfalt eldri en ég. Eftir þrjú ár verður mamma þrefalt eldri en bróðir minn. Pabbi er nú 50 ára gamall. Gerið svo vel að reikna sjálfur, hve gömul við hin erum.<br>
En veslings maðurinn gat það ekki. Getur þú það, lesari góður?
En veslings maðurinn gat það ekki. Getur þú það, lesari góður?<br>
(Svarið fæst í gagnfæðaskólanum).
(Svarið fæst í gagnfæðaskólanum).



Útgáfa síðunnar 23. september 2009 kl. 14:50

Blik 1936, 1. tbl.

Reikningdæmi

Kona nokkur skyldi segja þeim, sem manntalið tók, hve gömul hún væri, maður hennar, bróðir og foreldrar. Hún sagði aldurinn á þenna hátt:
„Maðurinn minn og bróðir minn eru til samans jafngamlir föður mínum. Bróðir minn og ég erum til samans jafn gömul manninum mínum. Eftir tvö ár er faðir minn tvöfalt eldri en ég. Eftir þrjú ár verður mamma þrefalt eldri en bróðir minn. Pabbi er nú 50 ára gamall. Gerið svo vel að reikna sjálfur, hve gömul við hin erum.“
En veslings maðurinn gat það ekki. Getur þú það, lesari góður?
(Svarið fæst í gagnfæðaskólanum).