„Neisti“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Lína 2: Lína 2:


==Notkun==
==Notkun==
*Raftækjaverkstæði
*Raftækjaverkstæðið [[Neisti s/f]]
*Verslun
*Verslun
*Trésmíðaverkstæði
*Trésmíðaverkstæði
Lína 15: Lína 15:
*Ambia
*Ambia
*Ferðamálafulltrúi Vestmannaeyjabæjar
*Ferðamálafulltrúi Vestmannaeyjabæjar
==Helstu atriði í eigenda- og íbúasögu==
==Helstu atriði í eigenda- og íbúasögu==
[[Mynd:Hjalmar_neisti.jpg|thumb|300px|Hjalli í Neista]]
[[Mynd:Hjalmar_neisti.jpg|thumb|300px|Hjalli í Neista]]

Útgáfa síðunnar 20. apríl 2008 kl. 15:21

Húsið Neisti við Strandveg 51 var byggt árið 1950 og reisti Árni Jónsson grunninn en Neisti byggði húsið. Í húsinu var samnefnt raftækjaverkstæði til margra ára. Í dag er fyrirtækið Tölvun þar.

Notkun

  • Raftækjaverkstæðið Neisti s/f
  • Verslun
  • Trésmíðaverkstæði
  • Foto
  • Fiskbúð
  • Handavinnuverslun
  • Útvegsbændafélag Vestmannaeyja
  • Billjardstofan Nova
  • Tölvubúð og leikfangaverslun
  • Tölvuþjónusta
  • Nýsköpunarstofa
  • Ambia
  • Ferðamálafulltrúi Vestmannaeyjabæjar

Helstu atriði í eigenda- og íbúasögu

Hjalli í Neista
Bogi og Hjalli í Neista
Bogi og Hjalli í Neista





Heimildir

  • Strandvegur. Verkefni unnið af þátttakendum á námskeiðinu Húsin í götunni. Vestmannaeyjar, 2004.