„Breiðholt“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(breytti úr ,,í dag" í árið 2007)
Lína 6: Lína 6:
==Helstu atriði í eigenda- og íbúasögu==
==Helstu atriði í eigenda- og íbúasögu==
[[Mynd:Breiðholt2.jpg|thumb|300px|Breiðholt árið 2007]]
[[Mynd:Breiðholt2.jpg|thumb|300px|Breiðholt árið 2007]]
*[[Brynjúlfur Jónatansson]]
*[[Brynjúlfur Jónatansson og Lilja Þorleifsdóttir]]
*[[Ragnheiður Brynjúlfsdóttir]]
*[[Ragnheiður Brynjúlfsdóttir]]
*[[Guðjón Einarsson]]
*[[Guðjón Einarsson]]

Útgáfa síðunnar 22. mars 2008 kl. 13:51

Breiðholt

Húsið Breiðholt stendur við Vestmannabraut 52. Jónatan Snorrason, vélstjóri, og Jón Guðmundsson, útgerðarmaður, reistu húsið árið 1908. Vestmannabraut hét áður Breiðholtsvegur eftir húsinu. Árið 2007 bjó Kristín Ellen Bjarnadóttir í húsinu.


Helstu atriði í eigenda- og íbúasögu

Breiðholt árið 2007

Heimildir

  • Vestmannabraut. Verkefni unnið af þátttakendum á námskeiðinu Húsin í götunni. Vestmannaeyjar, 2004.