„Sigurður Ó. Sigurjónsson“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 2: Lína 2:


----
----
'''Sigurður Óli Sigurjónsson''' fæddist 24. janúar 1912 og lést 16. júní 1981. Faðir hans hét [[Sigurjón Sigurðsson]] og var fisksali. Hann bjó á [[Þingeyri]] við [[Skólavegur|Skólaveg]] 37 frá 1930 til 1954. Þá flutti hann í hús sitt sem hann hafði byggt á [[Boðaslóð]] 15.  
[[Mynd:Sigurður Sigurjónsson.jpg|thumb|220px|Sigurður í brúnni.]]
 
'''Sigurður Óli Sigurjónsson''' fæddist 24. janúar 1912 og lést 16. júní 1981. Foreldrar hans voru [[Sigurjón Sigurðsson]] fisksali og [[Kristín Óladóttir]]. Hann bjó á [[Þingeyri]] við [[Skólavegur|Skólaveg]] 37 frá 1930 til 1954. Þá flutti hann í hús sitt sem hann hafði byggt á [[Boðaslóð]] 15.
 
Kona Sigurðar var [[Jóhanna Helgadóttir]]. Þau áttu tvær dætur: [[Kristín Sigurðardóttir|Kristínu]] og [[Þóra Sigurðardóttir|Þóru]].


[[Mynd:Sigurður Sigurjónsson.jpg|thumb|250px|Sigurður í brúnni.]]
Sigurður var formaður með mótorbátinn [[Freyja VE-260|Freyju]].
Sigurður var formaður með mótorbátinn [[Freyja VE-260|Freyju]].


Lína 22: Lína 25:
:''Hugmikill Baldur bauga
:''Hugmikill Baldur bauga
:''bundinn er veiði lunda.
:''bundinn er veiði lunda.
== Myndir ==
<Gallery>
Mynd:KG-mannamyndir 1340.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 1404.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 11958.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 12474.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 12878.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 12881.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 12915.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 15018.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 15019.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 15020.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 16480.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 16481.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 16847.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 16848.jpg
</gallery>


{{Heimildir|
{{Heimildir|

Útgáfa síðunnar 26. júlí 2012 kl. 09:42

Sjá aðgreiningarsíðuna fyrir aðra sem hafa borið nafnið „Sigurður Sigurjónsson


Sigurður í brúnni.

Sigurður Óli Sigurjónsson fæddist 24. janúar 1912 og lést 16. júní 1981. Foreldrar hans voru Sigurjón Sigurðsson fisksali og Kristín Óladóttir. Hann bjó á Þingeyri við Skólaveg 37 frá 1930 til 1954. Þá flutti hann í hús sitt sem hann hafði byggt á Boðaslóð 15.

Kona Sigurðar var Jóhanna Helgadóttir. Þau áttu tvær dætur: Kristínu og Þóru.

Sigurður var formaður með mótorbátinn Freyju.

Óskar Kárason samdi formannavísu um Sigurð:

Freyju Siggi Sigurjóns
siglir hryggi Ránar,
þó að briggið báru lóns
bylgjur þiggi fránar.

Óskar samdi seinna aðra vísu um hann:

Sigurður haf við hagur,
heppinn Sigurjóns greppur,
Freyju sá vart mun vægja,
víðir þó stag0nd hýði.
Siglir greitt rugg í rugli,
ryður þorsk-net í iðinn.
Hugmikill Baldur bauga
bundinn er veiði lunda.

Myndir


Heimildir

  • Óskar Kárason. Formannavísur. Vestmannaeyjum, 1950.
  • Óskar Kárason. Formannavísur II. Vestmannaeyjum, 1956.