„Hvítasunnukirkjan“: Munur á milli breytinga
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 17: | Lína 17: | ||
*[[Óskar M. Gíslason]] 1971-1975 (Óskar gegndi starfi forstöðumanns í raun, þótt hann væri ekki formlega kosinn til þess. Hann var leiðandi öldungur. Hann hafði ekki réttindi til að fremja prestsverk). | *[[Óskar M. Gíslason]] 1971-1975 (Óskar gegndi starfi forstöðumanns í raun, þótt hann væri ekki formlega kosinn til þess. Hann var leiðandi öldungur. Hann hafði ekki réttindi til að fremja prestsverk). | ||
*[[Snorri Óskarsson]] 1975-2000 | *[[Snorri Óskarsson]] 1975-2000 | ||
*[[Steingrímur Ágúst Jónsson]] 2000- | *[[Steingrímur Ágúst Jónsson]] 2000-2007 | ||
*[[Guðni Hjálmarsson]] 2007- | |||
Snorri Óskarsson var safnaðarhirðir frá 1975. Hann gegndi því starfi þar til hann flutti búferlum til Akureyrar árið 2000. Eiginkona hans er Hrefna Brynja Gísladóttir og eiga þau fimm börn. | Snorri Óskarsson var safnaðarhirðir frá 1975. Hann gegndi því starfi þar til hann flutti búferlum til Akureyrar árið 2000. Eiginkona hans er Hrefna Brynja Gísladóttir og eiga þau fimm börn. | ||
Þá tók [[Steingrímur Ágúst Jónsson]] við forstöðu. Kona hans er [[Þóranna M. Sigurbergsdóttir]]. [[Guðni Hjálmarsson]], [[Hjálmar Guðnason|Guðnasonar]], tók við forstöðu er Steingrímur lét af forstöðu árið 2007. | |||
== Stjórn safnaðarins == | == Stjórn safnaðarins == | ||
Auk forstöðumanns mynda öldungar og djáknar stjórn safnaðarins. | Auk forstöðumanns mynda öldungar og djáknar stjórn safnaðarins. | ||
'''Öldungar''' eru: Guðni Hjálmarsson og Hafþór Óskar Viðarsson. | '''Öldungar''' eru: Guðni Hjálmarsson, Steingrímur Ágúst Jónsson og Hafþór Óskar Viðarsson. | ||
'''Djáknar''' eru: Unnur Ólafsdóttir | '''Djáknar''' eru: Unnur Ólafsdóttir og Árný Heiðarsdóttir | ||
== Tilgangur == | == Tilgangur == |
Núverandi breyting frá og með 11. apríl 2010 kl. 19:29
Hvítasunnukirkjan í Vestmannaeyjum var stofnuð 19. febrúar 1926. Kirkjan spratt upp af trúboðsstarfi sem norskur maður, Eric Åsbö, hóf í júní 1921.
Árið 1925 var kirkjuhús byggt og var það vígt 1. janúar 1926. Þeir fyrstu í safnaðarstjórn voru Níls Ramselíus, Kristján Jónsson og Guðjón Hafliðason, gjaldkeri.
Safnaðarhirðar Hvítasunnukirkjunnar
- Eric Åsbö 1926
- Níls Ramselíus 1926-1928
- Eric Ericson 1928-1936
- Jónas Jakobsson 1937
- Ásmundur Eiríksson 1938
- Arnulf Kyvik 1939-1940
- Sigmund Jacobsen 1942-1945
- Arnulf Kyvik 1945-1947
- Þórarinn Magnússon 1945
- Einar J. Gíslason 1948-1970
- Daníel Jónasson 1971
- Óskar M. Gíslason 1971-1975 (Óskar gegndi starfi forstöðumanns í raun, þótt hann væri ekki formlega kosinn til þess. Hann var leiðandi öldungur. Hann hafði ekki réttindi til að fremja prestsverk).
- Snorri Óskarsson 1975-2000
- Steingrímur Ágúst Jónsson 2000-2007
- Guðni Hjálmarsson 2007-
Snorri Óskarsson var safnaðarhirðir frá 1975. Hann gegndi því starfi þar til hann flutti búferlum til Akureyrar árið 2000. Eiginkona hans er Hrefna Brynja Gísladóttir og eiga þau fimm börn.
Þá tók Steingrímur Ágúst Jónsson við forstöðu. Kona hans er Þóranna M. Sigurbergsdóttir. Guðni Hjálmarsson, Guðnasonar, tók við forstöðu er Steingrímur lét af forstöðu árið 2007.
Stjórn safnaðarins
Auk forstöðumanns mynda öldungar og djáknar stjórn safnaðarins. Öldungar eru: Guðni Hjálmarsson, Steingrímur Ágúst Jónsson og Hafþór Óskar Viðarsson. Djáknar eru: Unnur Ólafsdóttir og Árný Heiðarsdóttir
Tilgangur
Tilgangur safnaðarins er að kunngera Biblíuna sem allt Guðs ráð og lifa samkvæmt orðum Jesú Krists og lífsmáta. Við inngöngu í söfnuðinn er fólki niðurdýft í vatn (skírt) samkvæmt Matteusarguðspjalli 28:19 þar sem Guð er opinberaður sem þríeinn Guð: Faðirinn, Sonurinn og Heilagur andi. Fyrsta niðurdýfing safnaðarins var 19. febrúar 1926 og hefur verið síðan eftir beiðni þeirra sem vilja láta skírast samkvæmt forskrift Biblíunnar.
En öllum þeim, sem tóku við honum (Jesú), gaf hann rétt til að verða Guðs börn, þeim, er trúa á nafn hans. Jóhannesarguðspjall 1:12
Sjá einnig
- Hvítasunnusöfnuðurinn 40 ára. Grein eftir Einar J. Gíslason sem birtist í Bliki 1967.
Heimildir
- Hvítasunnuhreyfingin á Íslandi [1]