„Skálholt-eldra“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
(tengdi mynd frá Huldu í Vatnsdal)
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Skalholt landagotu.jpg|thumb|250px|Þannig leit Skálholt við [[Landagata|Landagötu]] út áður en það varð hrauninu að bráð.]]
[[Mynd:Skalholt landagotu.jpg|thumb|250px|Þannig leit Skálholt við [[Landagata|Landagötu]] út áður en það varð hrauninu að bráð.]]
[[Mynd:Vatnsdalur folkid hulda skalholt landagotu.jpg|thumb|250px|Skálholt í kringum 1950.]]
[[Mynd:Vatnsdalur folkid hulda skalholt landagotu.jpg|thumb|250px|Skálholt í kringum 1950.]]
[[Mynd:Skálholt við Landagötu.jpg|thumb|250px|Högni Jónsson og Björgvin Jónsson fyrir framan Skálholt]]
Húsið '''Skálholt''' stóð við [[Landagata|Landagötu]] 22. Auðgreint sem hið eldra en nafnið var einnig á á [[Urðarvegur|Urðavegi]] [[Skálholt-yngra|43]]. Húsið fór undir [[Heimaeyjargosið|hraun]].
Húsið '''Skálholt''' stóð við [[Landagata|Landagötu]] 22. Auðgreint sem hið eldra en nafnið var einnig á á [[Urðarvegur|Urðavegi]] [[Skálholt-yngra|43]]. Húsið fór undir [[Heimaeyjargosið|hraun]].



Útgáfa síðunnar 4. október 2007 kl. 23:31

Þannig leit Skálholt við Landagötu út áður en það varð hrauninu að bráð.
Skálholt í kringum 1950.
Högni Jónsson og Björgvin Jónsson fyrir framan Skálholt

Húsið Skálholt stóð við Landagötu 22. Auðgreint sem hið eldra en nafnið var einnig á á Urðavegi 43. Húsið fór undir hraun.

Í húsinu bjuggu m.a. hjónin Hjörleifur Sveinsson og Þóra Arnheiður Þorbjarnardóttir.

Þegar gaus bjuggu þar hjónin Einar Sveinbjörnsson og Þórey Sveinsdóttir og sonur þeirra Heiðar. Benedikt Sigmundsson bjó þar einnig og Hjörleifur Sveinsson.