„Hraungerði“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 2: Lína 2:
Húsið '''Hraungerði''' stóð við [[Landagata|Landagötu]] 9 og var byggt árið 1910 af [[Sigurður Hróbjartsson|Sigurði Hróbjartssyni]]. Húsið fór undir [[Heimaeyjargosið|hraun]].
Húsið '''Hraungerði''' stóð við [[Landagata|Landagötu]] 9 og var byggt árið 1910 af [[Sigurður Hróbjartsson|Sigurði Hróbjartssyni]]. Húsið fór undir [[Heimaeyjargosið|hraun]].


[[Mynd:Landagata storu lond hraungerði.jpg|thumb|300px|Sömu hús séð úr norðri.]]
Þar bjuggu lengst af systkinin [[Sigurður Jónsson (Hraungerði)|Sigurður]] og [[Ingibjörg Jónsdóttir|Ingibjörg]] Jónsbörn. Þegar gaus bjó í húsinu [[Sigurjón Gottskálksson]], stjúpsonur Ingibjargar. Hann var sonur [[Gottskálkur Hreiðarsson|Gottskálks Hreiðarssonar]] og fyrri konu hans.  
Þar bjuggu lengst af systkinin [[Sigurður Jónsson (Hraungerði)|Sigurður]] og [[Ingibjörg Jónsdóttir|Ingibjörg]] Jónsbörn. Þegar gaus bjó í húsinu [[Sigurjón Gottskálksson]], stjúpsonur Ingibjargar. Hann var sonur [[Gottskálkur Hreiðarsson|Gottskálks Hreiðarssonar]] og fyrri konu hans.  



Útgáfa síðunnar 6. júlí 2007 kl. 15:36

Hraungerði til vinstri á myndinni. Stóru-Lönd til hægri

Húsið Hraungerði stóð við Landagötu 9 og var byggt árið 1910 af Sigurði Hróbjartssyni. Húsið fór undir hraun.

Sömu hús séð úr norðri.

Þar bjuggu lengst af systkinin Sigurður og Ingibjörg Jónsbörn. Þegar gaus bjó í húsinu Sigurjón Gottskálksson, stjúpsonur Ingibjargar. Hann var sonur Gottskálks Hreiðarssonar og fyrri konu hans.



Heimildir

  • Guðjón Ármann Eyjólfsson. Vestmannaeyjar byggð og eldgos. Reykjavík: Ísafoldarprentsmiðja, 1973.
  • Íbúaskrá 1. desember 1972.