„Ingólfshvoll“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 4: Lína 4:
[[Mynd:Systur.jpg|thumb|250px|Nokkrar dætur Steins ásamt sauma- og vinnukonu fyrir utan Ingólfshvol.]]
[[Mynd:Systur.jpg|thumb|250px|Nokkrar dætur Steins ásamt sauma- og vinnukonu fyrir utan Ingólfshvol.]]
[[Steinn Sigurðsson (Ingólfshvoli)|Steinn Sigurðsson]] klæðskeri bjó í húsinu frá árinu 1908. Hann bjó þar ásamt konu sinni [[Kristín Hólmfríður Friðriksdóttir|Kristínu Hólmfríði Friðriksdóttur]] og börnum. Þar bjuggu þau til ársins 1929.  
[[Steinn Sigurðsson (Ingólfshvoli)|Steinn Sigurðsson]] klæðskeri bjó í húsinu frá árinu 1908. Hann bjó þar ásamt konu sinni [[Kristín Hólmfríður Friðriksdóttir|Kristínu Hólmfríði Friðriksdóttur]] og börnum. Þar bjuggu þau til ársins 1929.  
Þegar gaus bjuggu þar hjónin [[Einar Sigurðsson (Ingólfshvoli)|Einar Sigurðsson]] og [[Rannveig Konráðsdóttir]] ásamt sonum sínum [[Arnar Einarsson|Arnari]] og [[Jóhann Einarsson (Ingólfshvoli)|Jóhanni]].
{{Heimildir|
* Íbúaskrá 1. desember 1972.
}}


[[Flokkur:Hús sem fóru undir hraun]]
[[Flokkur:Hús sem fóru undir hraun]]
[[Flokkur:Landagata]]
[[Flokkur:Landagata]]
{{Byggðin undir hrauninu}}
{{Byggðin undir hrauninu}}

Útgáfa síðunnar 6. júlí 2007 kl. 13:33

Ingólfshvoll

Húsið Ingólfshvoll stóð við Landagötu 3a var byggt árið 1902 fyrir beitusíld. Hér var fyrrum íshús Ísfélags Vestmannaeyja. Húsið fór undir hraun.

Nokkrar dætur Steins ásamt sauma- og vinnukonu fyrir utan Ingólfshvol.

Steinn Sigurðsson klæðskeri bjó í húsinu frá árinu 1908. Hann bjó þar ásamt konu sinni Kristínu Hólmfríði Friðriksdóttur og börnum. Þar bjuggu þau til ársins 1929.

Þegar gaus bjuggu þar hjónin Einar Sigurðsson og Rannveig Konráðsdóttir ásamt sonum sínum Arnari og Jóhanni.


Heimildir

  • Íbúaskrá 1. desember 1972.