„Mynd:Klappir hafnargardur drengir.jpg“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Klappirnar höfðu sín landamerki, þær byrjuðu við hafnargarðinn og náðu að Þurrkhúsinu. Allir sannir austurbæingar áttu tímabil í líf sínu þar sem Klappirnar voru aðalleiksvæðið enda algjör ævintýraheimur. Þarna átti maður )
 
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 4: Lína 4:
En ef einhver þekkir drengina á myndinni væri gott að fá sendar upplýsingar um þá.   
En ef einhver þekkir drengina á myndinni væri gott að fá sendar upplýsingar um þá.   


{{JÞS}}
{{BUH|Jónas Þór Steinarsson}}
{{BUH|Jónas Þór Steinarsson}}


[[Flokkur:Klappir]]
[[Flokkur:Klappir]]

Núverandi breyting frá og með 9. júlí 2007 kl. 11:52

Klappirnar höfðu sín landamerki, þær byrjuðu við hafnargarðinn og náðu að Þurrkhúsinu. Allir sannir austurbæingar áttu tímabil í líf sínu þar sem Klappirnar voru aðalleiksvæðið enda algjör ævintýraheimur. Þarna átti maður stórkostlegar stundir. Hætturnar og náttúruöflin voru hluti af leiknum, að þekkja tíma flóðs og fjöru var lífsspursmál. Skemmtilegast var að safna því saman sem sjórinn gaf og skildi eftir frá síðustu fjöru, sem var efniviður í heilu bátaflotana sem við smíðuðum úr korki, fjöðrum og rekaviði. Svo beið maður spenntur eftir næsta flóði og sjósetti glæsilegan flota. H.J. En ef einhver þekkir drengina á myndinni væri gott að fá sendar upplýsingar um þá.

Myndina tók Jónas Þór Steinarsson frá Skuld. Notkun myndarinnar annars staðar en á vef Heimaslóðar er óheimil án skriflegs leyfis höfundar.
Úr verkefninu Byggðin undir hrauninu.

Samantekt Helgu Jónsdóttur árið 2007.

Eigandi myndarinnar er Jónas Þór Steinarsson.

Breytingaskrá skjals

Smelltu á dagsetningu eða tímasetningu til að sjá hvernig hún leit þá út.

Dagsetning/TímiSmámyndVíddirNotandiAthugasemd
núverandi5. júlí 2007 kl. 10:31Smámynd útgáfunnar frá 5. júlí 2007, kl. 10:311.156 × 770 (1,17 MB)Johanna (spjall | framlög)Klappirnar höfðu sín landamerki, þær byrjuðu við hafnargarðinn og náðu að Þurrkhúsinu. Allir sannir austurbæingar áttu tímabil í líf sínu þar sem Klappirnar voru aðalleiksvæðið enda algjör ævintýraheimur. Þarna átti maður

Eftirfarandi 2 síður nota þessa skrá:

Lýsigögn