„Sigurður Oddsson (Skuld)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
'''Sigurður Oddsson''', [[Skuld]], fæddist 28. mars 1880 á Krossi í Landeyjum og lést 10. maí 1945.  
'''Sigurður Oddsson''', [[Skuld]], fæddist 28. mars 1880 á Krossi í Landeyjum og lést 10. maí 1945. Foreldrar Sigurðar voru Oddur bóndi á Rauðafelli u. Eyjafjöllum, Krossi í Landeyjum og Heiði á Rangárvöllum, f. 7. sept. 1842 á Hrútafelli u. Eyjafjöllum, d. 16. nóv. 1922 á Heiði, Péturs bóndi á Hrútafelli Oddssonar og konu Péturs, Valgerðar húsfreyja, f. 7. jan. 1809, d. 29. apríl 1876, Hróbjarts bónda í Berjanesi u. Eyjafjöllum, f. 1769, d. 27. júní 1824, Björnssonar. Móðir Sigurðar Péturs og f.k.h. Odds var Sigríður húsfreyja á Heiði á Rangárvöllum, f. 5. júlí 1840, d. 27. febr. 1885, Árna bónda í Skálakoti, f. 9. ágúst 1798, d. 5. ágúst 1864, Sveinssonar og konu Árna bónda, Guðfinnu húsfreyju, f. 3. okt. 1806, d. 8. maí 1882, Sveins bónda á Ytri-Sólheimum í Mýrdal, f. 1761, d. 17. okt. 1845, Alexanderssonar.
 
Kona hans var [[Ingunn Jónasdóttir]] húsfreyja. Á meðal sona þeirra voru [[Jónas Sigurðsson|Jónas]], [[Oddur Sigurðsson|Oddur]] og [[Ólafur Sigurðsson|Ólafur]].


Árið 1900 fer Sigurður til Vestmannaeyja og er þá háseti á [[Bergþóra VE|Bergþóru]] hjá Magnúsi í [[Dalur|Dal]] en árið 1908 kaupir Sigurður [[Björg]] ásamt fleirum og er háseti á henni til 1910. Þá byrjar hann formennsku á [[Kapítóla VE|Kapítólu]]. Tveimur árum síðar kaupir hann [[Baldur VE-24]] og var formaður þar til 1923.  
Árið 1900 fer Sigurður til Vestmannaeyja og er þá háseti á [[Bergþóra VE|Bergþóru]] hjá Magnúsi í [[Dalur|Dal]] en árið 1908 kaupir Sigurður [[Björg]] ásamt fleirum og er háseti á henni til 1910. Þá byrjar hann formennsku á [[Kapítóla VE|Kapítólu]]. Tveimur árum síðar kaupir hann [[Baldur VE-24]] og var formaður þar til 1923.  


{{Heimildir|
{{Heimildir|

Útgáfa síðunnar 31. júlí 2007 kl. 14:42

Sigurður Oddsson, Skuld, fæddist 28. mars 1880 á Krossi í Landeyjum og lést 10. maí 1945. Foreldrar Sigurðar voru Oddur bóndi á Rauðafelli u. Eyjafjöllum, Krossi í Landeyjum og Heiði á Rangárvöllum, f. 7. sept. 1842 á Hrútafelli u. Eyjafjöllum, d. 16. nóv. 1922 á Heiði, Péturs bóndi á Hrútafelli Oddssonar og konu Péturs, Valgerðar húsfreyja, f. 7. jan. 1809, d. 29. apríl 1876, Hróbjarts bónda í Berjanesi u. Eyjafjöllum, f. 1769, d. 27. júní 1824, Björnssonar. Móðir Sigurðar Péturs og f.k.h. Odds var Sigríður húsfreyja á Heiði á Rangárvöllum, f. 5. júlí 1840, d. 27. febr. 1885, Árna bónda í Skálakoti, f. 9. ágúst 1798, d. 5. ágúst 1864, Sveinssonar og konu Árna bónda, Guðfinnu húsfreyju, f. 3. okt. 1806, d. 8. maí 1882, Sveins bónda á Ytri-Sólheimum í Mýrdal, f. 1761, d. 17. okt. 1845, Alexanderssonar.

Kona hans var Ingunn Jónasdóttir húsfreyja. Á meðal sona þeirra voru Jónas, Oddur og Ólafur.

Árið 1900 fer Sigurður til Vestmannaeyja og er þá háseti á Bergþóru hjá Magnúsi í Dal en árið 1908 kaupir Sigurður Björg ásamt fleirum og er háseti á henni til 1910. Þá byrjar hann formennsku á Kapítólu. Tveimur árum síðar kaupir hann Baldur VE-24 og var formaður þar til 1923.



Heimildir

  • Sjómannablaðið Víkingur. Farmanna- og Fiskimannasamband Íslands.