„Sigurður Ari Stefánsson“: Munur á milli breytinga
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 3: | Lína 3: | ||
Sigurður Ari lék handbolta með öllum yngri flokkum [[ÍBV]] og einnig með meistaraflokki félagsins. Árið 2005 gekk hann til liðs við norska úrvalsdeildarliðið Elverum og sló í gegn. Var hann valinn besta skyttan hægra megin, var sjöundi markahæsti leikmaður deildarinn og var valinn annar besti nýliðinn í deildinni en það voru leikmenn í úrvalsdeildinni sem stóðu að kjörinu í samvinnu við norska handknattleikssambandið. | Sigurður Ari lék handbolta með öllum yngri flokkum [[ÍBV]] og einnig með meistaraflokki félagsins. Árið 2005 gekk hann til liðs við norska úrvalsdeildarliðið Elverum og sló í gegn. Var hann valinn besta skyttan hægra megin, var sjöundi markahæsti leikmaður deildarinn og var valinn annar besti nýliðinn í deildinni en það voru leikmenn í úrvalsdeildinni sem stóðu að kjörinu í samvinnu við norska handknattleikssambandið. | ||
=Frekari umfjöllun= | |||
'''Sigurður Ari Stefánsson''', bifvélavirki í Noregi fæddist 27. september 1982.<br> | |||
Foreldrar hans [[Stefán Halldórsson (vélstjóri)|Stefán Anton Halldórsson]], vélstjóri, vélvirki, f. 14. júní 1950, d. 27. maí 2011, og kona hans [[Erna Friðriksdóttir]], húsfreyja, viðurkenndur bókari, f. 9. maí 1951. | |||
Þau Ida Sofie giftu sig, hafa eignast þrjú börn. | |||
I. Kona Sigurðar Ara er Ida Sofie Thorp Steffensen, húsfreyja, sjúkraþjálfari.<br> | |||
Börn þeirra:<br> | |||
1. Selma Lilja, f. 17. nóvember 2013.<br> | |||
2. Dina Rós, f. 7. apríl 2014.<br> | |||
3. Silas, f. 7. nóvember 2018. | |||
{{Heimildir| | |||
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]]. | |||
*Erna. | |||
*Heimaslóð. | |||
*Íslendingabók.}} | |||
{{Æviskrár Víglundar Þórs}} | |||
[[Flokkur: Bifvélavirkjar]] | |||
[[Flokkur:Íþróttamenn]] | [[Flokkur:Íþróttamenn]] | ||
[[Flokkur:Fólk fætt á 20. öld]] | [[Flokkur: Fólk fætt á 20. öld]] |
Útgáfa síðunnar 18. desember 2024 kl. 11:03
Sigurður Ari Stefánsson er fæddur 27. september 1982.
Sigurður Ari lék handbolta með öllum yngri flokkum ÍBV og einnig með meistaraflokki félagsins. Árið 2005 gekk hann til liðs við norska úrvalsdeildarliðið Elverum og sló í gegn. Var hann valinn besta skyttan hægra megin, var sjöundi markahæsti leikmaður deildarinn og var valinn annar besti nýliðinn í deildinni en það voru leikmenn í úrvalsdeildinni sem stóðu að kjörinu í samvinnu við norska handknattleikssambandið.
Frekari umfjöllun
Sigurður Ari Stefánsson, bifvélavirki í Noregi fæddist 27. september 1982.
Foreldrar hans Stefán Anton Halldórsson, vélstjóri, vélvirki, f. 14. júní 1950, d. 27. maí 2011, og kona hans Erna Friðriksdóttir, húsfreyja, viðurkenndur bókari, f. 9. maí 1951.
Þau Ida Sofie giftu sig, hafa eignast þrjú börn.
I. Kona Sigurðar Ara er Ida Sofie Thorp Steffensen, húsfreyja, sjúkraþjálfari.
Börn þeirra:
1. Selma Lilja, f. 17. nóvember 2013.
2. Dina Rós, f. 7. apríl 2014.
3. Silas, f. 7. nóvember 2018.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Erna.
- Heimaslóð.
- Íslendingabók.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.