„Ingveldur Hermannsdóttir“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Ingveldur Hermannsdóttir''' húsfreyja, bankastarfsmaður í Rvk fæddist 26. janúar 1964.<br> Foreldrar hennar eru Hermann Pálsson, sjómaður og vörubílstjóri, f. í Vestmannaeyjum 1926, látinn 1999, en hann bjó ásamt móður sinni að Staðarhóli við Kirkjuveg og Margrét Ólafsdóttir, húsmóðir og verkakona, f. í Vestmannaeyjum 1930, en hún bjó um tíma að Baldri að Brekastíg 22. Bör...)
 
m (Verndaði „Ingveldur Hermannsdóttir“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
 

Núverandi breyting frá og með 31. desember 2025 kl. 14:15

Ingveldur Hermannsdóttir húsfreyja, bankastarfsmaður í Rvk fæddist 26. janúar 1964.
Foreldrar hennar eru Hermann Pálsson, sjómaður og vörubílstjóri, f. í Vestmannaeyjum 1926, látinn 1999, en hann bjó ásamt móður sinni að Staðarhóli við Kirkjuveg og Margrét Ólafsdóttir, húsmóðir og verkakona, f. í Vestmannaeyjum 1930, en hún bjó um tíma að Baldri að Brekastíg 22.

Börn Margrétar og Hermanns:
1. Ólafur Hermannsson tæknifræðingur hjá VSÓ ráðgjöf, f. 1. október 1961. Kona hans María Ammendrup.
2. Ingveldur Hermannsdóttir húsfreyja, bankastarfsmaður í Reykjavík, f. 26. janúar 1964. Fyrrum maður hennar Sigurður Haraldsson. Maður hennar Sigurður Magnús Jónsson.
3. Guðbjörg Hermannsdóttir hárgreiðslukona, læknaritari, býr í Svíþjóð, f. 4. febrúar 1967. Maður hennar Bela Hoffmann, látinn.

Þau Sigurður Haraldsson giftu sig, eignuðust tvö börn. Þau skildu.
Þau Sigurður Magnús giftu sig, eiga tvö börn. Þau búa í Rvk.

I. Fyrrum maður Ingveldar er Sigurður Haraldsson úr Rvk, pípulagningameistari, f. 5. maí 1964. Foreldrar hans Haraldur Sigurvin Þorsteinsson, f. 5. ágúst 1943, d. 11. október 2013, og Kristín Helga Hákonardóttir, f. 23. ágúst 1942, d. 29. mars 2025.
Börn þeirra:
1. Arnór Sigurðsson, f. 2. ágúst 1988.
2. Daníel Sigurðsson, f. 2. ágúst 1988.

II. Maður Ingveldar er Sigurður Magnús Jónsson úr Hfirði, endurskoðandi, f. 28. febrúar 1966. Foreldrar hans Kristín Ingibjörg Jóhannsdóttir, f. 9. október 1946, og Jón Rafn Sigurðsson, f. 19. júní 1945.
Börn þeirra:
3. Hermann Páll Sigurðsson, f. 17. mars 2001.
4. Brynjar Sigurðsson, f. 2. ágúst 2003.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.