„Sigurður Steindórsson (Bakkaeyri)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Sigurður Steindórsson''' fangavörður á Litla-Hrauni fæddist 13. desember 1955 í Varmahlíð.<br> Foreldrar hans Steindór Hjartarson húsvörður, f. 17. janúar 1936, d. 7. janúar 2012, og kona hans Þyrí Ágústsdóttir húsfreyja, f. 7. desember 1934, d. 10. desember 1971. Börn Þyríar og Steindórs:<br> 1. Sigurður Steindórsson, f. 13. desemb...)
 
m (Verndaði „Sigurður Steindórsson (Bakkaeyri)“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
 

Núverandi breyting frá og með 5. desember 2025 kl. 16:43

Sigurður Steindórsson fangavörður á Litla-Hrauni fæddist 13. desember 1955 í Varmahlíð.
Foreldrar hans Steindór Hjartarson húsvörður, f. 17. janúar 1936, d. 7. janúar 2012, og kona hans Þyrí Ágústsdóttir húsfreyja, f. 7. desember 1934, d. 10. desember 1971.

Börn Þyríar og Steindórs:
1. Sigurður Steindórsson, f. 13. desember 1955 í Varmahlíð.
2. Berglind Steindórsdóttir, f. 20. október 1957.
3. Ágúst Steindórsson, tvíburi, f. 6. maí 1964.
4. Hjörtur Steindórsson, tvíburi, f. 6. maí 1964.
5. Eydís Steindórsdóttir, f. 6. ágúst 1965.

Þau Sigurlína giftu sig, eignuðust eitt barn. Þau búa á Eyrarbakka.

I. Kona Sigurðar er Sigurlína Eiríksdóttir frá Eyrarbakka, húsfreyja, bankastarfsmaður, f. 22. júní 1956. Foreldrar hennar Vigdís Ingibjörg Árnadóttir, f. 20. ágúst 1932, d. 20. júlí 1990, og Eiríkur Guðmundsson, f. 21. júní 1928, d. 1. janúar 2017.
Barn þeirra:
1. Vigdís Sigurðardóttir, f. 24. mars 1984.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.