„Gunnar Hlöðversson“: Munur á milli breytinga
(Ný síða: '''Gunnar Hlöðversson''' kaupmaður, sjómaður fæddist 30. janúar 1956 í Eyjum og lést 13. september 2022.<br> Foreldrar hans Katrín Sólveig Jónsdóttir húsfreyja, f. 5. nóvember 1929 og lést 5. febrúar 2006, og maður hennar Hlöðver Helgason verkamaður, sjómaður, skipstjóri, útgerðarmaður, f. 11. september 1927, d. 2. ágúst 2007. Börn Katrínar og Hlöðvers:<br> 3. Sævar Hlöðversson rennismiður, f. 10. septe...) |
m (Verndaði „Gunnar Hlöðversson“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn))) |
Núverandi breyting frá og með 31. október 2025 kl. 12:00
Gunnar Hlöðversson kaupmaður, sjómaður fæddist 30. janúar 1956 í Eyjum og lést 13. september 2022.
Foreldrar hans Katrín Sólveig Jónsdóttir húsfreyja, f. 5. nóvember 1929 og lést 5. febrúar 2006, og maður hennar Hlöðver Helgason verkamaður, sjómaður, skipstjóri, útgerðarmaður, f. 11. september 1927, d. 2. ágúst 2007.
Börn Katrínar og Hlöðvers:
3. Sævar Hlöðversson rennismiður, f. 10. september 1950 á Sjúkrahúsinu. Kona hans er María Pétursdóttir húsfreyja, starfsmaður á leikskóla.
4. Hjálmar Kristinn Hlöðversson kaupmaður, f. 3. mars 1952 í Ráðagerði. Kona hans er Elínborg Pétursdóttir húsfreyja, starfsmaður á leikskóla.
5. Guðjón Hlöðver Hlöðversson bifreiðastjóri, afgreiðslumaður, f. 10. maí 1953 í Ráðagerði. Kona hans er Björg Ragnarsdóttir húsfreyja.
6. Hafdís Hlöðversdóttir húsfreyja, starfsmaður við bókband, f. 2. ágúst 1954 á Hásteinsvegi 55. Maður hennar er Sigmar Teitsson húsgagnasmiður.
7. Gunnar Hlöðversson kaupmaður, sjómaður, f. 30. janúar 1956 á Sjúkrahúsinu, d. 13. september 2022. Kona hans, (skildu), var Sigurlaug M. Ólafsdóttir.
8. Valgerður Oddný Hlöðversdóttir húsfreyja, bifreiðastjóri, verslunarmaður, f. 13. júlí 1962 í Hafnarfirði. Maður hennar er Pétur Andrésson bifreiðastjóri.
Gunnar eignaðist barn með Kira 1985.
Þau Sigurlaug giftu sig, eignuðust ekki börn saman. Þau skildu.
I. Barnsmóðir Gunnars er Kira Natasja Kruger, f. 7. júlí 1964.
Barn þeirra:
1. Ingibjörg Ragna Kruger, f. 27. nóvember 1985.
II. Fyrrum kona Gunnars er Sigurlaug Mjöll Ólafsdóttir, f. 11. mars 1960. Foreldrar hennar Ólafur Hívarr Jónsson, f. 10. maí 1940, d. 21. desember 1987, og Elín Valdís Þórarinsdóttir, f. 18. október 1939, d. 28. ágúst 1996.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Hafdís.
- Heimaslóð.
- Íslendingabók.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.