„Aðalsteinn Gunnlaugsson“: Munur á milli breytinga
Fara í flakk
Fara í leit
m (Aðalsteinn J. Gunnlaugsson færð á Aðalsteinn Gunnlaugsson) |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 1: | Lína 1: | ||
[[Mynd:Aðalsteinn Gunnlaugsson.jpg|thumb|250px|Aðalsteinn]] | |||
'''Aðalsteinn Gunnlaugsson''' fæddist 14. júlí 1910 og lést 27. febrúar 1991. Faðir hans hét [[Gunnlaugur Sigurðsson]]. Bræður Aðalsteins voru [[Arnoddur Gunnlaugsson|Arnoddur]] og [[Elías Gunnlaugsson|Elías]]. Aðalsteinn bjó á [[Vesturvegur|Vesturvegi]] 3b og [[Hólagata|Hólagötu]] 15. | '''Aðalsteinn Gunnlaugsson''' fæddist 14. júlí 1910 og lést 27. febrúar 1991. Faðir hans hét [[Gunnlaugur Sigurðsson]]. Bræður Aðalsteins voru [[Arnoddur Gunnlaugsson|Arnoddur]] og [[Elías Gunnlaugsson|Elías]]. Aðalsteinn bjó á [[Vesturvegur|Vesturvegi]] 3b og [[Hólagata|Hólagötu]] 15. | ||
Útgáfa síðunnar 20. júní 2007 kl. 10:51
Aðalsteinn Gunnlaugsson fæddist 14. júlí 1910 og lést 27. febrúar 1991. Faðir hans hét Gunnlaugur Sigurðsson. Bræður Aðalsteins voru Arnoddur og Elías. Aðalsteinn bjó á Vesturvegi 3b og Hólagötu 15.
Aðalsteinn var formaður á mótorbátnum Lagarfoss.
Óskar Kárason samdi formannavísu um Aðalstein:
- Heppinn sækir hafs á reit
- hann Gjábakka Alli,
- gætinn vel á gýmis sveit,
- gjöll þótt Lagga skralli.
Óskar samdi seinna aðra vísu um hann:
- Bræðra nú þáttskal þræða,
- þrjár má ég vísur pára.
- Elztur er Aðalsteinn helztur,
- yggurinn Gunnlaugs dyggur.
- Veiðir sá garpur greiður,
- græðis þó hamist flæður.
- Stýrir Atla órýrum
- ágætis drengurinn mætur.
Heimildir
- Óskar Kárason. Formannavísur. Vestmannaeyjum, 1950.
- Óskar Kárason. Formannavísur II. Vestmannaeyjum, 1956.