„Jón Guðmundsson (formaður)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 22: Lína 22:
* Óskar Kárason. ''Formannavísur''. Vestmannaeyjum, 1950.
* Óskar Kárason. ''Formannavísur''. Vestmannaeyjum, 1950.
}}
}}
[[Flokkur:Fólk]]
 
[[Flokkur:Formenn]]
[[Flokkur:Formenn]]
[[Flokkur:Fólk fætt á 20. öld]]
[[Flokkur:Fólk dáið á 20. öld]]
[[Flokkur:Íbúar við Heimagötu]]
[[Flokkur:Íbúar við Kirkjubæjarbraut]]

Útgáfa síðunnar 22. júní 2007 kl. 09:21

Jón Guðmundsson fæddist 15. júlí 1905 og lést 4. mars 1972. Hann bjó í Miðey við Heimagötu 33 og á Kirkjubæjarbraut.

Jón var formaður á mótorbátnum Ver.

Óskar Kárason samdi formannavísu um Guðmund:

Jafnan sigli jagtar braut
Jón frá Goðalandi,
afla löngum háan hlaut
hetjan síróandi.

Óskar samdi seinna aðra vísu um hann:

Jón Guðmunds, sannur sonur,
sýnir þétt aflann fína.
Ver stýrir bragninn bæri,
bárur þó ýfi Kári.
Bólgnum í brima svelgi
blakk súða lætur flakka.
Heppinn sá kólgu kappi
kann sín á miðum hranna.

Heimildir

  • Óskar Kárason. Formannavísur. Vestmannaeyjum, 1950.