„Oddur Sigurðsson (Skuld)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
Oddur Sigurðsson, [[Dalur|Dal]], fæddist að [[Skuld]] í Vestmannaeyjum 25. maí 1911. Foreldrar hans voru [[Sigurður Oddsson]] og [[Ingunn Jónasdóttir]]. Kona Odds var [[Lovísa Magnúsdóttir]]. [[Sigurður Pétur Oddsson]] er sonur þeirra.
Oddur Sigurðsson, [[Dalur|Dal]], fæddist að [[Skuld]] í Vestmannaeyjum 25. maí 1911. Foreldrar hans voru [[Sigurður Oddsson]] og [[Ingunn Jónasdóttir]]. Kona Odds var [[Lovísa Magnúsdóttir]]. [[Sigurður Pétur Oddsson]] er sonur þeirra.


Oddur byrjaði formennsku árið 1932 með [[Hansína|Hansínu]]. Eftir það var hann meðal annars með [[Maí]], [[Jötunn|Jötun]] og [[Frigg]].
Oddur byrjaði formennsku árið 1932 með [[Hansína|Hansínu]]. Eftir það var hann meðal annars með [[Maí]], [[Jötunn|Jötun]] og [[Frigg]]. Oddur lést 19 nóvember 1979.


[[Óskar Kárason]] samdi formannavísu um Odd:
[[Óskar Kárason]] samdi formannavísu um Odd:
Lína 14: Lína 14:
* ''Sjómannablaðið Víkingur.'' Farmanna- og Fiskimannasamband Íslands.}}
* ''Sjómannablaðið Víkingur.'' Farmanna- og Fiskimannasamband Íslands.}}


[[Flokkur:Fólk]]
[[Flokkur:Formenn]]
[[Flokkur:Formenn]]
[[Flokkur:Fólk fætt á 20. öld]]
[[Flokkur:Fólk dáið á 20. öld]]
[[Flokkur:Íbúar við Kirkjuveg]]

Útgáfa síðunnar 27. júní 2007 kl. 10:53

Oddur Sigurðsson, Dal, fæddist að Skuld í Vestmannaeyjum 25. maí 1911. Foreldrar hans voru Sigurður Oddsson og Ingunn Jónasdóttir. Kona Odds var Lovísa Magnúsdóttir. Sigurður Pétur Oddsson er sonur þeirra.

Oddur byrjaði formennsku árið 1932 með Hansínu. Eftir það var hann meðal annars með Maí, Jötun og Frigg. Oddur lést 19 nóvember 1979.

Óskar Kárason samdi formannavísu um Odd:

Oddur traustur græðis grér
gerir byggja Dalinn,
tíðar afla ferðir fer
fær með Jötunn valinn.



Heimildir

  • Óskar Kárason. Formannavísur. Vestmannaeyjum, 1950.
  • Sjómannablaðið Víkingur. Farmanna- og Fiskimannasamband Íslands.