„Hulda Björk Stefánsdóttir“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Hulda Björk Stefánsdóttir''', leikskólastjóri í Reykjanesbæ fæddist 7. apríl 1971 í Eyjum.<br> Foreldrar hennar Stefán Einarsson, sjómaður, stýrimaður, f. 7. ágúst 1951, og kona hans Þuríður Júlíusdóttir, húsfreyja, fiskverkakona, f. 2. janúar 1952. Börn Þuríðar og Stefáns:<br> 1. Hulda Björk Stefánsdóttir, leikskólastjóri í Reykjanesbæ, f. 7. apríl 1971.<br> 2. Kjartan Freyr Stefánsson, þj...)
 
m (Verndaði „Hulda Björk Stefánsdóttir“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
 
(Enginn munur)

Núverandi breyting frá og með 18. október 2024 kl. 13:51

Hulda Björk Stefánsdóttir, leikskólastjóri í Reykjanesbæ fæddist 7. apríl 1971 í Eyjum.
Foreldrar hennar Stefán Einarsson, sjómaður, stýrimaður, f. 7. ágúst 1951, og kona hans Þuríður Júlíusdóttir, húsfreyja, fiskverkakona, f. 2. janúar 1952.

Börn Þuríðar og Stefáns:
1. Hulda Björk Stefánsdóttir, leikskólastjóri í Reykjanesbæ, f. 7. apríl 1971.
2. Kjartan Freyr Stefánsson, þjálfari hjá ÍBV, f. 22. mars 1979.

Þau Björn Heiðar giftu sig hafa eignast tvö börn. Þau búa í Reykjanesbæ.

I. Maður Huldu Bjarkar er Björn Heiðar Hallbergsson, verkamaður á Keflavíkurflugvelli, f. 12. ágúst 1967 í Eyjum.
Börn þeirra:
1. Þuríður Birna Debes Björnsdóttir, f. 22. september 1998.
2. Heiðdís Björk Debes Björnsdóttir, 6. september 2005.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.