„Ósk Þorsteinsdóttir Laufdal“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 1: Lína 1:
'''Ósk Þorsteinsdóttir Laufdal''', húsfreyja starfandi listamaður, banka- og skrifstofumaður, fæddist 14. apríl 1958 í Rvk.<br>
'''Ósk Þorsteinsdóttir Laufdal''', húsfreyja, starfandi listamaður, banka- og skrifstofumaður, fæddist 14. apríl 1958 í Rvk.<br>
Foreldrar hennar [[Þorsteinn Laufdal|Þorsteinn Óskarsson Laufdal]], bankamaður, f. 8. nóvember 1930, d. 19. september 2020, og kona hans [[Jóhanna Tómasdóttir (Brekku)|Jóhanna Guðbjörg Tómasdóttir]], húsfreyja, verkakona, f. 13. júlí 1931, d. 18. febrúar 2022.
Foreldrar hennar [[Þorsteinn Laufdal|Þorsteinn Óskarsson Laufdal]], bankamaður, f. 8. nóvember 1930, d. 19. september 2020, og kona hans [[Jóhanna Tómasdóttir (Brekku)|Jóhanna Guðbjörg Tómasdóttir]], húsfreyja, f. 13. júlí 1931, d. 18. febrúar 2022.


Börn Jóhönnu og Þorsteins:<br>
Börn Jóhönnu og Þorsteins:<br>

Núverandi breyting frá og með 7. október 2024 kl. 10:01

Ósk Þorsteinsdóttir Laufdal, húsfreyja, starfandi listamaður, banka- og skrifstofumaður, fæddist 14. apríl 1958 í Rvk.
Foreldrar hennar Þorsteinn Óskarsson Laufdal, bankamaður, f. 8. nóvember 1930, d. 19. september 2020, og kona hans Jóhanna Guðbjörg Tómasdóttir, húsfreyja, f. 13. júlí 1931, d. 18. febrúar 2022.

Börn Jóhönnu og Þorsteins:
1. Njála Þorsteinsdóttir Laufdal húsfreyja, f. 21. janúar 1954. Maður hennar Friðrik Baldursson.
2. Helga Þorsteinsdóttir Laufdal húsfreyja, f. 27. október 1956. Maður hennar Hans Ragnar Þorsteinsson.
3. Ósk Þorsteinsdóttir Laufdal húsfreyja, f. 14. apríl 1958. Maður hennar Ólafur Kolbeins Júlíusson.

Ósk var með foreldrum sínum í Rvk, við Túngötu 27 í Eyjum 1968-1973 , aftur í Rvk eftir Gosið 1973.

Þau Ólafur Kolbeins giftu sig 1980, eignuðust eitt barn.

I. Maður Óskar, (6. júní 1980), er Ólafur Kolbeins Júlíusson, sölustjóri, f. 29. janúar 1957. Foreldrar hans Pétur Emil Júlíus Þorvaldsson Kolbeins, póstfulltrúi, sölumaður, f. 26. júlí 1936 í Litla Hvammi, og kona hans Sigríður Ingibjörg Ólafsdóttir, f. 3. apríl 1935, d. 5. júlí 2017.
Barn þeirra:
1. Þorsteinn Ólafsson, f. 14. júlí 1984.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.