„Kjartan Árnason (læknir)“: Munur á milli breytinga
(Ný síða: '''Kjartan Árnason''', læknir, héraðslæknir á Vopnafirði og á Höfn í Hornafirði fæddist 8. desember 1922 í Eyjum og lést 21. maí 1978 í Skotlandi.<br> Foreldrar hans Árni Vilhjálmsson, læknir, f. 23. júní 1894, d. 9. apríl 1977, og Aagot Fougner Vilhjálmsson, húsfreyja, f. 7. apríl 1900, d. 15. október 1995. Þau Ragnhildur giftu sig, eignuðust fjögur börn. I. Kona Kjartans, (30. júní 1948), var Ragnhildur Sigbjörnsdóttir, húsfreyja, kennari,...) |
m (Verndaði „Kjartan Árnason (læknir)“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn))) |
(Enginn munur)
|
Útgáfa síðunnar 24. september 2024 kl. 14:31
Kjartan Árnason, læknir, héraðslæknir á Vopnafirði og á Höfn í Hornafirði fæddist 8. desember 1922 í Eyjum og lést 21. maí 1978 í Skotlandi.
Foreldrar hans Árni Vilhjálmsson, læknir, f. 23. júní 1894, d. 9. apríl 1977, og Aagot Fougner Vilhjálmsson, húsfreyja, f. 7. apríl 1900, d. 15. október 1995.
Þau Ragnhildur giftu sig, eignuðust fjögur börn.
I. Kona Kjartans, (30. júní 1948), var Ragnhildur Sigbjörnsdóttir, húsfreyja, kennari, síðar læknaritari, f. 10. september 1923, d. 31. október 1986. Foreldrar hennar Sigbjörn Sigurðsson, bóndi á Hjartarstöðum í Eiðaþinghá, síðar húsvörður í Rvk, f. 15. febrúar 1892, d. 20. febrúar 1979, og kona hans Anna Þórstína Sigurðardóttir, húsfreyja, f. 22. mars 1895, d. 9. júlí 1969.
Börn þeirra:
1. Birna Kjartansdóttir, kennari, f. 19. febrúar 1949.
2. Árni Kjartansson, byggingaverkfræðingur og arkitekt, f. 4. mars 1952.
3. Anna Kjartansdóttir, líffræðingur, læknir, sérfræðingur í veirufræði, f. 30. janúar 1956.
4. Sigbjörn Kjartansson, jarðeðlisfræðingur og arkitekt, f. 12. desember 1958.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Heimaslóð.
- Íslendingabók.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.