„Breki Johnsen“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Breki Johnsen''', grafitti-listamaður fæddist 10. apríl 1977 í Rvk og lést 20. mars 2018.<br> Foreldrar hans Árni B. Johnsen, blaðamaður, f. 1. mars 1944, d. 6. júní 2023, og kona hans Halldóra Filippusdóttir, húsfreyja, f. 17. febrúar 1941. Börn Árna og Margrétar Oddsdóttur:<br> 1. Helga Brá Árnadóttir, f. 25. ágúst 1966 í Rvk.<br> 2. Þórunn Dögg Johnsen Harðardóttir, f. 15. janúar 1968 í Selfosshreppi.<br> Barn Árna og Rannveigar Fil...)
 
m (Verndaði „Breki Johnsen“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 5. september 2024 kl. 11:50

Breki Johnsen, grafitti-listamaður fæddist 10. apríl 1977 í Rvk og lést 20. mars 2018.
Foreldrar hans Árni B. Johnsen, blaðamaður, f. 1. mars 1944, d. 6. júní 2023, og kona hans Halldóra Filippusdóttir, húsfreyja, f. 17. febrúar 1941.

Börn Árna og Margrétar Oddsdóttur:
1. Helga Brá Árnadóttir, f. 25. ágúst 1966 í Rvk.
2. Þórunn Dögg Johnsen Harðardóttir, f. 15. janúar 1968 í Selfosshreppi.
Barn Árna og Rannveigar Filippusdóttur:
3. Breki Johnsen, f. 10. apríl 1977, d. 20. mars 2018.

Breki eignaðist barn með Vilhelmínu 2003.
Hann lést 2018.

I. Barnsmóðir Breka er Vilhelmína Birgisdóttir, f. 15. mars 1978.
Barn þeirra:
1. Eldar Máni Brekason, f. 31. mars 2003 í Rvk.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.