„Laufey Helgadóttir (Vík)“: Munur á milli breytinga
(Ný síða: '''Laufey Helgadóttir''', frá Vík í Mýrdal, húsfreyja fæddist þar 15. júní 1914 og lést 22. febrúar 1995.<br> Foreldrar hennar voru Helgi Dagbjartsson verkamaður, f. 1. ágúst 1877 á Ketilsstöðum í Mýrdal, d. 6. mars 1941, og kona hans Ágústína Guðmundsdóttir húsfreyja, f. 21. júlí 1885 á Ysatbæli u. Eyjafjöllum, d. 11. október 1943.<br> Þau Hermann giftu sig 1946, eignuðust tvö börn. Þau bjuggu við Hilmisgötu 1. I. Maður...) |
m (Verndaði „Laufey Helgadóttir“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn))) |
(Enginn munur)
|
Útgáfa síðunnar 12. ágúst 2024 kl. 13:54
Laufey Helgadóttir, frá Vík í Mýrdal, húsfreyja fæddist þar 15. júní 1914 og lést 22. febrúar 1995.
Foreldrar hennar voru Helgi Dagbjartsson verkamaður, f. 1. ágúst 1877 á Ketilsstöðum í Mýrdal, d. 6. mars 1941, og kona hans Ágústína Guðmundsdóttir húsfreyja, f. 21. júlí 1885 á Ysatbæli u. Eyjafjöllum, d. 11. október 1943.
Þau Hermann giftu sig 1946, eignuðust tvö börn. Þau bjuggu við Hilmisgötu 1.
I. Maður Laufeyjar, (15. júní 1946), var Hermann Guðjónsson, tollvörður, síðar stjórnarráðsfulltrúi, f. 13. desember 1911, d. 5. febrúar 2004.
Börn þeirra:
1. Gústaf Helgi Hermannsson, f. 13. maí 1947 á Hilmisgötu 1. Fyrrum kona hans Ólöf S. Baldursdóttir.
2. Guðríður Sigrún Hermannsdóttir húsfreyja, f. 28. mars 1951. Maður hennar Þráinn Ingólfsson.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Holtamannabók II – Ásahreppur. Valgeir Sigurðsson og fleiri. Ritstjórn: Ragnar Böðvarsson. Ásahreppur 2007.
- Íslendingabók.
- Morgunblaðið 18. febrrúar 2004. Minning Hermanns.
- Prestþjónustubækur.
- Vestur-Skaftfellingar 1703-1966. Björn Magnússon. Leiftur 1970-1973.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.