„Klemensarkirkja“: Munur á milli breytinga
Fara í flakk
Fara í leit
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 2: | Lína 2: | ||
{{Heimildir| | |||
* Eygló Björnsdóttir. ''Fyrsta kirkjan í Vestmannaeyjum.'' Sótt 8. júní 2005 af: http://www.ismennt.is/vefir/eyglob/sagave/fyrsta.html | * Eygló Björnsdóttir. ''Fyrsta kirkjan í Vestmannaeyjum.'' Sótt 8. júní 2005 af: http://www.ismennt.is/vefir/eyglob/sagave/fyrsta.html | ||
}} |
Útgáfa síðunnar 19. júlí 2005 kl. 11:37
Fyrsta kirkjan sem var byggð á Íslandi var Klemensarkirkja. Klement er nafn á kaþólskum dýrling. Hún er talin hafa verið byggð undir Heimakletti í Hörgaeyri. Ekki er vitað um nákvæma staðsetningu kirkjunnar. Ljóst er að land á þessum slóðum hefur verið meira en nú og því margt komið undir sjó sem að hefur staðið áður. Vestan við Heimaklett hafa fundist mannabein oftar en einu sinni og gæti þar hafa verið skipulagður kirkjugarður. Kirkjan stóð í kringum 300 ár, þangað til sjávarágangur hefur haft yfirhöndina.
Heimildir
- Eygló Björnsdóttir. Fyrsta kirkjan í Vestmannaeyjum. Sótt 8. júní 2005 af: http://www.ismennt.is/vefir/eyglob/sagave/fyrsta.html