„Hulda Kristinsdóttir“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Hulda Kristinsdóttir''' frá Rvk, húsfreyja fæddist 19. ágúst 1954.<br> Foreldrar hennar voru Lýður ''Kristinn'' Jónsson bifreiðastjóri, f. 13. mars 1924, d. 5. september 1975, og Bryndís Emilsdóttir, f. 31. október 1928, d. 6. september 2002.<br> Hulda var með foreldrum sínum í æsku.<br> Hún fór til Eyja kynntist Sveini. Þau fluttu til lands 1978, giftu sig 1979, eignuðust þrjú börn. Þau bjuggu í Hafnarfirði.<br> Sveinn lést 2020. I. Maður Huld...)
 
m (Verndaði „Hulda Kristinsdóttir“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
 
(Enginn munur)

Núverandi breyting frá og með 10. apríl 2024 kl. 16:27

Hulda Kristinsdóttir frá Rvk, húsfreyja fæddist 19. ágúst 1954.
Foreldrar hennar voru Lýður Kristinn Jónsson bifreiðastjóri, f. 13. mars 1924, d. 5. september 1975, og Bryndís Emilsdóttir, f. 31. október 1928, d. 6. september 2002.

Hulda var með foreldrum sínum í æsku.
Hún fór til Eyja kynntist Sveini. Þau fluttu til lands 1978, giftu sig 1979, eignuðust þrjú börn. Þau bjuggu í Hafnarfirði.
Sveinn lést 2020.

I. Maður Huldu, (30. desember 1979), var Sveinn Stefánsson verkamaður, sjómaður, húsasmiður, sundlaugarvörður, f. 19. júní 1956, d. 17. ágúst 2020.
Börn þeirra:
1. Bylgja Sveinsdóttir, f. 20. september 1979.
2. Birkir Sveinsson, f. 31. ágúst 1988.
3. Bjartey Sveinsdóttir, f. 2. febrúar 1990.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.