„Agnar Angantýsson“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
m (Verndaði „Agnar Angantýsson“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
 
(Enginn munur)

Núverandi breyting frá og með 7. apríl 2024 kl. 14:10

Agnar Angantýsson, myndin er tekin árið 1978.

Agnar Angantýsson er fæddur 13. júlí 1937 á Siglufirði. Hann hóf störf í Lögreglunni í Vestmannaeyjum þann 10. október 1964. Hann var yfirlögregluþjónn frá árinu 1975 til ársins 2002.

Frekari umfjöllun

Agnar Angantýsson lögreglumaður fæddist 13. júlí 1937 á Siglufirði.
Foreldrar hans voru Angantýr Guðmundsson bókbindari, málarameistari, f. 11. janúar 1904, d. 3. desember 1971, og kona hans Ester Landmark, húsfreyja, f. 16. maí 1915, d. 24. janúar 2006.

Þau Kristín giftu sig, eignuðust fimm börn, en misstu eitt þeirra nýfætt. Þau bjuggu í fyrstu í Sandgerði, síðar við Bröttugötu 6.
Kristín lést 2020.

I. Kona Agnars var Kristín Jóna Stefánsdóttir frá Sandgerði, húsfreyja, f. þar 6. júlí 1934, d. 31. júlí 2020. Þau bjuggu í fyrstu í Sandgerði, síðar við Bröttugötu 6.
Börn þeirra:
1. Stefán Sigurþór Agnarsson, f. 1. maí 1955.
2. Angantýr Agnarsson, f. 13. janúar 1957.
3. Birkir Agnarsson, f. 8. mars 1959.
4. Ester Agnarsdóttir, f. 24. nóvember 1965.
5. Guðmundur Óskar Agnarsson, f. 25. nóvember 1965, d. 2. ágúst 1969.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.