„Kristín Ögmundsdóttir (Nýjabæ)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(setti tengla.)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
'''Kristín Ögmundsdóttir''' húsfreyja fæddist 1789 í Jórvík í Álftaveri og lézt 6. júní 1842 í Eyjum.<br>
[[]]'''Kristín Ögmundsdóttir''' húsfreyja fæddist 1789 í Jórvík í Álftaveri og lézt 6. júní 1842 í Eyjum.<br>
Foreldrar hennar voru [[Ögmundur Björnsson]], líklega bóndi á Hvoli í Mýrdal, f. um 1751, d. í Eyjum 16. febrúar 1793 og barnsmóðir hans [[Ingigerður Árnadóttir]] ljósmóðir, f. um 1764.<br>
Foreldrar hennar voru [[Ögmundur Björnsson]], líklega bóndi á Hvoli í Mýrdal, f. um 1751, d. í Eyjum 16. febrúar 1793 og barnsmóðir hans [[Ingigerður Árnadóttir]] ljósmóðir, f. um 1764.<br>
Stjúpfaðir Kristínar var Jón Einarsson, f. um 1774.<br>
Stjúpfaðir Kristínar var Jón Einarsson, f. um 1774.<br>
Lína 39: Lína 39:
*Prestþjónustubækur.
*Prestþjónustubækur.
}}
}}
[[Flokkur:Fólk]]

Útgáfa síðunnar 28. desember 2006 kl. 17:27

[[]]Kristín Ögmundsdóttir húsfreyja fæddist 1789 í Jórvík í Álftaveri og lézt 6. júní 1842 í Eyjum.
Foreldrar hennar voru Ögmundur Björnsson, líklega bóndi á Hvoli í Mýrdal, f. um 1751, d. í Eyjum 16. febrúar 1793 og barnsmóðir hans Ingigerður Árnadóttir ljósmóðir, f. um 1764.
Stjúpfaðir Kristínar var Jón Einarsson, f. um 1774.

Kristín var barn í Dölum 1801, gift kona í Nýjabæ 1816.

Maki I, barnsfaðir: Jón Nikulásson bóndi og ekkjumaður á Búastöðum, sem neitaði.
Barn:
Guðríður, f. 20. des. 1807, d. 27. des. s. ár.

Maki II, barnsfaðir: Sigurður Magnússon á Miðhúsum.
Barn:
Sigurður, f. 20. okt. 1814, er ekki á mt. 1816.

Maki III (gift 22. júní 1816): Magnús Guðlaugsson bóndi og hreppstjóri í Nýjabæ, f. um 1793 á Götum í Mýrdal, drukknaði 5. marz 1834. For.: Guðlaugur bóndi á Götum 1801, f. 1757, d. 7. apríl 1828 í Pétursey í Mýrdal, Jóns, f. 1719, Sigurðssonar og fyrri kona Guðlaugs, Sigríður húsmóðir á Götum, d. 29. okt. 1797 á Götum, Jónsdóttir, Eiríkssonar.
Börn:

  1. Sigríður, f. 5. des. 1816, d. 15. marz 1819.
  2. Guðmundur, f. 28. nóv. 1818, d. 30. nóv. s. ár.
  3. Magnús, f. 26. febr. 1819, d. 4. marz s. ár.
  4. Þorbjörg, f. 16. nóvember 1819, d. 1. des. 1819.
  5. Ingigerður, f. 9. júlí 1821, d. 14. júlí s. ár.
  6. Jón, f. 19. júní 1822, er ekki á mt. 1845.
  7. Magnús, f. 20. júlí 1823, d. í ágúst s. ár.
  8. Guðmundur, f. 16. sept. 1824, d. 23. sept. s. ár.
  9. Sigurður, f. 23. ágúst 1829, d. 2. sept. s. ár.
  10. Kristján, f. 20. júlí 1830, d. 26. febr. 1865.


Maki IV: Jón Árnason bóndi í Nýjabæ, f. 1807 í Kerlingardal í Mýrdal.
Foreldrar hans voru Árni bóndi í Kerlingardal, f. 1764, d. 11. marz 1836, Klemensson, Hallgrímssonar og konu Klemensar, Vilborgar Runólfsdóttur. Móðir Jóns og kona Árna var Helga húsfreyja, f. 1779, Þorsteins bónda, síðast í Kerlingardal, Steingrímssonar og konu Þorsteins, Guðríðar Bjarnadóttur, Nikulássonar.
Við giftingu var Kristín 47 ára, en Jón 28 ára. Hann var ekkil í Nýjabæ 1845 með Kristjáni stjúpsyni sínum.
Þau Jón voru barnlaus.


Heimildir

  • Björn Magnússon: Vestur-Skaftfellingar. Reykjavík: Prentsmiðjan Leiftur, 1970-1973.
  • Ljósmæður á Íslandi. Reykjavík: Ljósmæðrafélag Íslands, 1984.
  • Prestþjónustubækur.