„Ragnar G. Jónsson (organisti)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Ragnar Gísli Jónsson''' verkamaður, sjómaður, skipstjóri, afgreiðslumaður, söngstjóri, organisti fæddist 29. september 1898 í Rípursókn í Skagafirði og lést 14. apríl 1987.<br> Foreldrar hans voru Jón Þorsteinsson húsmaður á Egg í Rípursókn í Skagfirði, f. 19. apríl 1974 á Þröm í Staðarsókn í Skagafirði, d. 1. maí 1956, og kona hans Jóhanna Guðrún Gísladóttir húskona, f. 6. september 1869 í Hvammi í Laxárdal, Skagafirði, d....)
 
m (Verndaði „Ragnar G. Jónsson (organisti)“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 14. febrúar 2024 kl. 15:55

Ragnar Gísli Jónsson verkamaður, sjómaður, skipstjóri, afgreiðslumaður, söngstjóri, organisti fæddist 29. september 1898 í Rípursókn í Skagafirði og lést 14. apríl 1987.
Foreldrar hans voru Jón Þorsteinsson húsmaður á Egg í Rípursókn í Skagfirði, f. 19. apríl 1974 á Þröm í Staðarsókn í Skagafirði, d. 1. maí 1956, og kona hans Jóhanna Guðrún Gísladóttir húskona, f. 6. september 1869 í Hvammi í Laxárdal, Skagafirði, d. 21. apríl 1948.

Ragnar var með móður sinni í Stóru-Gröf í Reynistaðarsókn í Skagafirði 1901, með foreldrum sínum á Tindastóli í Sauðárkrókssókn 1910, í Þorsteinshúsi í Sauðárkrókshreppi 1920.
Hann var verkamaður, sjómaður, skipstjóri við giftingu, bjó á Akureyri, flutti til Eyja, var afgreiðslumaður, stjórnaði kór Landakirkju um 1945-1950.
Þau Guðrún giftu sig 1929, eignuðust eitt barn. Þau bjuggu á Akureyri 1930, síðar í Bergholti við Strembugötu 6.
Ragnar lést 1987 og Guðrún 1995.

I. Kona Ragnars, (28. september 1929 á Akureyri), var Guðrún Benediktsdóttir húsfreyja, f. 22. maí 1907, d. 6. apríl 1995.
Barn þeirra:
1. Björg J. Ragnarsdóttir húsfreyja, verslunarkona ræstitæknir, starfsmaður heimilishjálpar, f. 14. september 1930, d. 26. apríl 2016.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.