„Kristján Guðjónsson (prentari)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Kristján Guðjónsson''' prentari fæddist 3. maí 1892 og lést 26. desember 1945.<br> Foreldrar hans voru Guðjón Jónsson bóndi, steinsmiður, f. 3. desembner 1848, d. 22. júní 1914, og kona hans Þórunn Jónsdóttir bústýra, f. 3. október 1853, d. 25. mars 1933. Kristján var með foreldrum sínum í æsku, við Grettisgötu 19B 1910. <br>Hann lærði prentiðn og var ráðinn prentari hjá prentsmiðju þeirri, sem Gísli J. Johnsen keypti til Eyja. Kris...)
 
m (Verndaði „Kristján Guðjónsson (prentari)“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 18. desember 2023 kl. 15:05

Kristján Guðjónsson prentari fæddist 3. maí 1892 og lést 26. desember 1945.
Foreldrar hans voru Guðjón Jónsson bóndi, steinsmiður, f. 3. desembner 1848, d. 22. júní 1914, og kona hans Þórunn Jónsdóttir bústýra, f. 3. október 1853, d. 25. mars 1933.

Kristján var með foreldrum sínum í æsku, við Grettisgötu 19B 1910.
Hann lærði prentiðn og var ráðinn prentari hjá prentsmiðju þeirri, sem Gísli J. Johnsen keypti til Eyja. Kristján stýrði henni 1917-1920.
Hann var síðan prentari í Reykjavík.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.