„Þórunn Þorsteinsdóttir (hjúkrunarfræðingur)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: thumb|200px|''Þórunn Þorsteinsdóttir. '''Þórunn Þorsteinsdóttir''' hjúkrunarfræðingur fæddist 9. febrúar 1910 í Breiðholti og lést 18. mars 1973.<br> Foreldrar hennar voru Þorsteinn Sigurðsson sjómaður, síðan bóndi í Selshjáleigu í A.-Landeyjum og að lokum í Eyjum, f. 11. september 1861 á Snotru, og kona hans Margrét Guðmundsdóttir frá Voðmúlastaða-Austurhjá...)
 
m (Verndaði „Þórunn Þorsteinsdottir (hjúkrunarfræðingur)“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 29. ágúst 2023 kl. 11:10

Þórunn Þorsteinsdóttir.

Þórunn Þorsteinsdóttir hjúkrunarfræðingur fæddist 9. febrúar 1910 í Breiðholti og lést 18. mars 1973.
Foreldrar hennar voru Þorsteinn Sigurðsson sjómaður, síðan bóndi í Selshjáleigu í A.-Landeyjum og að lokum í Eyjum, f. 11. september 1861 á Snotru, og kona hans Margrét Guðmundsdóttir frá Voðmúlastaða-Austurhjáleigu í Landeyjum, síðar húsfreyja í Selshjáleigu, f. 9. maí 1886, d. 28. september 1913.

Þórunn stundaði nám í Kvöldskóla Ísleifs Jónssonar 1926, í Kvennaskólanum í Reykjavík 1926-1927, lauk námi í H.S.Í. í apríl 1933., stundaði framhaldsnám í ýmsum deildum Marian Sjukhuset í Helsinki í Finnlandi í maí-desember 1933 og Almenna B.B. í Stokkhólmi júlí til desember s. ár.
Hún var hjúkrunarfræðingur á lyflækningadeild Lsp 1. janúar 1934 til júní s. ár, á handlækningadeild Lsp júní 1934 til júní 1948, deildarhjúkrunarkona á kvensjúkdómadeild Lsp frá 1948.
Hún lést 1973.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Hjúkrunarfræðingatal I-III. Hjúkrunarfélag Íslands 1969-1992.
  • Íslendingabók.
  • Prestþjónustubækur.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.