„Bunki“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 3: Lína 3:
[[Flokkur:Elliðaey]]
[[Flokkur:Elliðaey]]
[[Flokkur:Örnefni]]
[[Flokkur:Örnefni]]
[[Flokkur:Stubbur]]

Útgáfa síðunnar 30. júní 2005 kl. 08:57

Á miðri Elliðaey standa tveir um 10.000 ára gamlir gjallgígar sem nefnast sameiginlega Bunki. Bunki er aflangur frá norðri til suðurs, en gígarnir tveir kallast Bunkalágar.