„Gunnhildur Þórðardóttir (kennari)“: Munur á milli breytinga
(Ný síða: thumb|200px|''Gunnhildur Þórðardóttir. '''Gunnhildur Þórðardóttir''' tónmenntakennari, húsfreyja fæddist 13. október 1958 í Eyjum.<br> Foreldrar hennar voru Þórður Frímann Ólafsson lögfræðingur, framkvæmdastjóri, f. 15. maí 1928, og kona hans Halldóra Valgerður Hjaltadóttir kennari, f. 29. maí 1927, d. 1. febrúar 2013. Gunnhildur var með foreldrum sínum í æsku, á Hásteinsvegi 49 1...) |
m (Verndaði „Gunnhildur Þórðardóttir (kennari)“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn))) |
(Enginn munur)
|
Útgáfa síðunnar 17. ágúst 2023 kl. 12:04
Gunnhildur Þórðardóttir tónmenntakennari, húsfreyja fæddist 13. október 1958 í Eyjum.
Foreldrar hennar voru Þórður Frímann Ólafsson lögfræðingur, framkvæmdastjóri, f. 15. maí 1928, og kona hans Halldóra Valgerður Hjaltadóttir kennari, f. 29. maí 1927, d. 1. febrúar 2013.
Gunnhildur var með foreldrum sínum í æsku, á Hásteinsvegi 49 1958.
Gunnhildur var skiptinemi í Bandaríkjunum 1976-1977, varð stúdent í M.H. 1979, lauk kennaraprófi 1983, stundaði nám í University of Illinois 1983-1985, lauk M.Sc.-prófi í tónmenntakennslu.
Hún kenndi í Grunnskóla Siglufjarðar 1979-1980, vann í Landsbanka Íslands sumurin 1978-1980.
Þau Þór giftu sig 1983, eignuðust þrjú börn.
I. Maður Gunnhildar, (1. júní 1983), er Þór Tómasson efnaverkfræðingur, f. 17. ágúst 1958. Foreldrar hans Tómas Helgason prófessor, yfirlæknir, f. 14. febrúar 1927, d. 3. desember 2017, og kona hans Þórunn Clementz Þorkelsdóttir tannlæknir, f. 24. júní 1926, d. 30. maí 1999.
Börn þeirra:
1. Halldóra Þórsdóttir, f. 12. nóvember 1984 í Bandaríkjunum.
2. Þórunn Þórsdóttir, f. 28. ágúst 1986 í Reykjavík.
3. Ólafur Þórssson, f. 1. júlí 1996.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Íslendingabók.
- Kennaratal á Íslandi. Ólafur Þ. Kristjánsson og fleiri. Prentsmiðjan Oddi 1958-1988.
- Morgunblaðið 12. febrúar 2013. Minning Halldóru Valgerðar.
- Prestþjónustubækur.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.