„Hólmar Finnbogason“: Munur á milli breytinga
(Ný síða: thumb|200px|''Karl Guðni Hólmar Finnbogason. '''Karl Guðni ''Hólmar'' Finnbogason''' farmaður, umsjónarmaður fæddist 21. febrúar 1932 á Heiði við Sólhlíð 19 og lést 6. apríl 2008.<br> Foreldrar hans voru Finnbogi Halldórsson skipstjóri, f. 3. apríl 1900, d. 27. mars 1954 og kona hans Jóna Friðrika Hildigunn Franzdóttir húsfreyja, f. 26. september 1910...) |
m (Verndaði „Hólmar Finnbogason“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn))) |
(Enginn munur)
|
Útgáfa síðunnar 27. apríl 2023 kl. 18:00
Karl Guðni Hólmar Finnbogason farmaður, umsjónarmaður fæddist 21. febrúar 1932 á Heiði við Sólhlíð 19 og lést 6. apríl 2008.
Foreldrar hans voru Finnbogi Halldórsson skipstjóri, f. 3. apríl 1900, d. 27. mars 1954 og kona hans Jóna Friðrika Hildigunn Franzdóttir húsfreyja, f. 26. september 1910, d, 11. janúar 1965.
Börn Jónu og Finnboga:
1. Karl Daníel Finnbogason, f. 25. nóvember 1928.
2. Karl Víðir Finnbogason, f. 20. apríl 1930, d. 7. apríl 2023.
3. Karl Guðni Hólmar Finnbogason, f. 21. febrúar 1932, d. 6. apríl 2008.
4. Björk Finnbogadóttir, f. 18. maí 1942.
5. Linda Finnbogadóttir Venegas, f. 18. maí 1942, d. 5. október 2022.
Hólmar var með foreldrum sínum, fluttist með þeim til Siglufjarðar 1936, til Reykjavíkur um 1946.
Hólmar varð farmaður um tvítugt, dvaldi í Bandaríkjunum á árunum 1965-1972, í Svíþjóð 1977-1982.
Hann var umsjónarmaður í Hlíðaskóla og síðan í Foldaskóla í Reykjavík.
Þau Sigrún giftu sig 1956, eignuðust þrjú börn, en skildu 1967.
Þau Karítas giftu sig 1977, eignuðust eitt barn.
Hólmar lést 2008.
I. Kona Hólmars, (16. júní 1956, skildu 1967), er Sigrún Hallgrímsdóttir, f. 2. mars 1938. Foreldrar hennar voru Hallgrímur Oddsson, f. 1. október 1905, d. 21. október 1982 og Aldís Eyrún Þórðardóttir, f. 23. október 1916, d. 26. desember 1993.
Börn þeirra:
1. Íris Hildigunnur Hólmarsdóttir, f. 2. nóvember 1956. Fyrrum maður hennar Skarphéðinn Magnússon. Maður hennar Gerald Leonard.
2. Rut Hólmarsdóttir, f. 26. október 1958. Hún á tvö börn frá fyrra ókunnu sambandi. Sambúðarmaður Morten Wenneberg.
3. Halla Björk Hólmarsdóttir, f. 5. september 1962. Barnsfaðir Santistevan. Maður hennar Ríkharður Örn Ríkharðsson.
4. Jóna Brynja Hólmarsdóttir, f. 27. janúar 1965.
II. Kona Hólmars, (5. janúar 1977), er Karítas Magný Guðmundsdóttir, f. 15. ágúst 1945. Foreldrar hennar voru Guðmundur Magnússon, f. 10. mars 1912, d. 4. mars 1984, og Kristín Bergljót Örnólfsdóttir, f. 27. ágúst 1915, d. 24. febrúar 2010.
Barn þeirra:
5. Heimir Örn Hólmarsson, f. 19. júlí 1980. Kona hans Þórunn Karólína Pétursdóttir.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Íslendingabók.
- Morgunblaðið 14. apríl 2008. Minning.
- Prestþjónustubækur.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.