„Svanhild Jensen Ágústsson“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: thumb|200px|''Svanhild Jensen Ágústsson. '''Svanhild Jensen Ágústsson''' frá Sandey í Færeyjum, húsfreyja fæddist 22. júní 1926 og lést 21. júlí 2001 á Landspítalanum.<br> Foreldrar hennar voru Gunnar Jensen sjómaður og kona hans Petrina Simonsen húsfreyja. Svanhild kom til Íslands sumarið 1944 o settist að á Fáskrúðsfirði.<br> Hún var lengst húsvörður hjá Ísfélaginu í Eyjum.<br> Þau...)
 
m (Verndaði „Svanhild Jensen Ágústsson“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 27. apríl 2023 kl. 16:38

Svanhild Jensen Ágústsson.

Svanhild Jensen Ágústsson frá Sandey í Færeyjum, húsfreyja fæddist 22. júní 1926 og lést 21. júlí 2001 á Landspítalanum.
Foreldrar hennar voru Gunnar Jensen sjómaður og kona hans Petrina Simonsen húsfreyja.

Svanhild kom til Íslands sumarið 1944 o settist að á Fáskrúðsfirði.
Hún var lengst húsvörður hjá Ísfélaginu í Eyjum.
Þau Guðlaugur giftu sig 1945, eignuðust þrjú börn. Þau bjuggu við Brekastíg 25.
Þau fluttu til Keflavíkur 1986 og síðan til Reykjavíkur, bjuggu við Bauganes.
Svanhild lést 2001 og Guðlaugur 2004.

I. Maður Svanhild, (31. desember 1945), var Guðlaugur Ágústsson frá Brekkuborg í Breiðdal, sjómaður, vélstjóri, verkstjóri, f. 2. apríl 1919, d. 24. júlí 2004.
Börn þeirra:
1. Sigurlaug Ágústa Guðlaugsdóttir húsfreyja, f. 22. september 1945, d. 17. júní 2019. Maður hennar Aðalsteinn Aðalsteinsson.
2. Ingiborg Guðlaugsdóttir, f. 4. ágúst 1947.
3. Bjartmar Anton Guðlaugsson, f. 13. júní 1952. Kona hans María Helena Haraldsdóttir.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.