„Sigríður Sölvadóttir (Brekastíg 7)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Sigríður Sölvadóttir''' frá Kjartansstaðakoti í Skagafirði, húsfreyja á Dalvík fæddist 12. maí 1907 og lést 10. júlí 1997.<br> Foreldrar hennar voru Sigurjón Sölvi Jóhannsson bóndi, landpóstur, f. 12. maí 1880, d. 25. júlí 1965, og Sigurlaug Björnsdóttir húsfreyja, f. 1. apríl 1877, d. 12. júlí 1944. Sigríður var með foreldrum sínum í Kjartansstaðakoti í Skagafirði 1910, með þeim í Ytri-Ey þar 1920. Hún var í Sælandi í Vallasó...)
 
m (Verndaði „Sigríður Sölvadóttir (Brekastíg 7)“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
 
(Enginn munur)

Núverandi breyting frá og með 30. janúar 2023 kl. 11:56

Sigríður Sölvadóttir frá Kjartansstaðakoti í Skagafirði, húsfreyja á Dalvík fæddist 12. maí 1907 og lést 10. júlí 1997.
Foreldrar hennar voru Sigurjón Sölvi Jóhannsson bóndi, landpóstur, f. 12. maí 1880, d. 25. júlí 1965, og Sigurlaug Björnsdóttir húsfreyja, f. 1. apríl 1877, d. 12. júlí 1944.

Sigríður var með foreldrum sínum í Kjartansstaðakoti í Skagafirði 1910, með þeim í Ytri-Ey þar 1920. Hún var í Sælandi í Vallasókn, Eyjaf. 1930.
Hún eignaðist Sigrúnu með Jóngeiri í Eyjum 1932, var með foreldrum sínum á Siglufirði til 1946.
Þau Stefán giftu sig 1946, eignuðust ekki börn saman, en fóstruðu Guðrúnu systurdóttur Stefáns. Þau bjuggu á Dalvík.

I. Barnsfaðir Sigríðar var Jóngeir D. Eyrbekk skipstjóri, f. 30. janúar 1904, d. 30. júlí 1962.
Barn þeirra:
1. Sigrún Sigurlaug Jóngeirsdóttir Eyrbekk húsfreyja, ljóðskáld, f. 22. apríl 1932 á Brekastíg 7, d. 6. júní 2007. Maður hennar Jón Stefán Stefánsson.

II. Maður Sigríðar, (1946), var Stefán Gunnlaugsson skipstjóri, síðar verksmiðjustjóri á Dalvík, f. 30. september 1902 í Hofsárkoti í Svarfaðardalshreppi, Ey., d. 8. febrrúar 1989. Foreldrar hans voru Gunnlaugur Stefánsson bóndi í Hofsárkoti, f. 24. maí 1878, d. 17. desember 1921, og kona hans Anna Stefánsdóttir hhúsfreyja, f. 6. desember 1874, d. 23. nóvember 1957.
Fósturbarn þeirra:
2. Guðrún Stefánsdóttir, f. 21. apríl 1947.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.