„Sigmund Jóhannsson“: Munur á milli breytinga
mEkkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 1: | Lína 1: | ||
[[Mynd:Sigmund.jpg|thumb|250px|Sigmund Jóhannsson.]] | [[Mynd:Sigmund.jpg|thumb|250px|Sigmund Jóhannsson.]] | ||
'''Sigmund Jóhannsson Baldvinsen''' fæddist 22. apríl 1931 í Noregi og kom til Íslands þriggja ára gamall. Faðir Sigmund er íslenskur en móðir hans er norsk. Sigmund er kvæntur [[Helga Ólafsdóttir|Helgu Ólafsdóttur]]. Þau eiga tvo syni, Ólaf Ragnar sem býr í Noregi og [[Hlynur Sigmundsson|Hlyn]] lögregluþjón í Vestmannaeyjum. Áður átti Sigmund soninn Björn Braga, vélstjóra. | '''Sigmund Jóhannsson Baldvinsen''' fæddist 22. apríl 1931 í Noregi og kom til Íslands þriggja ára gamall. Faðir Sigmund er íslenskur en móðir hans er norsk. Sigmund er kvæntur [[Helga Ólafsdóttir|Helgu Ólafsdóttur]]. Þau eiga tvo syni, Ólaf Ragnar sem býr í Noregi og [[Hlynur Sigmundsson|Hlyn]] fyrrverandi lögregluþjón í Vestmannaeyjum. Áður átti Sigmund soninn Björn Braga, vélstjóra. | ||
Sigmund er menntaður vélstjóri og fann hann meðal annars upp sjálfvirkan sleppibúnað gúmmíbjörgunarbáta. | Sigmund er menntaður vélstjóri og fann hann meðal annars upp sjálfvirkan sleppibúnað gúmmíbjörgunarbáta. | ||
Lína 11: | Lína 11: | ||
* [http://is.wikipedia.org Wikipedia]}} | * [http://is.wikipedia.org Wikipedia]}} | ||
[[Flokkur: | [[Flokkur:Vélstjórar]] | ||
[[Flokkur:Listamenn]] | [[Flokkur:Listamenn]] | ||
[[Flokkur:Uppfinningamenn]] | |||
[[Flokkur:Fólk fætt á 20. öld]] | |||
[[Flokkur:Fólk dáið á 20. öld]] | |||
[[Flokkur:Íbúar við Brekastíg]] |
Útgáfa síðunnar 28. júní 2007 kl. 11:33
Sigmund Jóhannsson Baldvinsen fæddist 22. apríl 1931 í Noregi og kom til Íslands þriggja ára gamall. Faðir Sigmund er íslenskur en móðir hans er norsk. Sigmund er kvæntur Helgu Ólafsdóttur. Þau eiga tvo syni, Ólaf Ragnar sem býr í Noregi og Hlyn fyrrverandi lögregluþjón í Vestmannaeyjum. Áður átti Sigmund soninn Björn Braga, vélstjóra.
Sigmund er menntaður vélstjóri og fann hann meðal annars upp sjálfvirkan sleppibúnað gúmmíbjörgunarbáta.
Sigmund er einna þekktastur fyrir skopmyndir sínar í Morgunblaðinu. Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu birtist 25. febrúar 1964 og tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar. Í Heimaeyjargosinu árið 1973 varð Sigmund fastráðinn við Morgunblaðið og hefur skopmyndateiknun verið aðalstarf hans frá þeim tíma. Sigmund hefur einnig myndskreytt bækur og hefur meðal annars unnið í samstarfi við Árna Johnsen.
Þann 15. desember 2004 keypti íslenska ríkið 10 þúsund teikningar eftir Sigmund og hyggst gera þær aðgengilegar fyrir almenning á Netinu.
Heimildir