„Gídeonfélagið“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
Vestmannaeyjadeild '''Gídeonfélagsins''' var stofnuð árið 1981. Stofnendur voru m.a. [[Jóhann Friðfinnsson]] og [[Ólafur Þórðarson]].  
Vestmannaeyjadeild '''Gídeonfélagsins''' var stofnuð árið 1981. Stofnendur voru m.a. [[Jóhann Friðfinnsson]] og [[Ólafur Þórðarson]].  
Fyrsta Gídeonfélagið var stofnað árið 1899 í Wisconsin í Bandaríkjunum, árið 1911 var það stofnað í Kanada og Ísland var þriðja landið sem Gídeon var stofnað í, en það var árið 1945.


[[Flokkur:Félög]]
[[Flokkur:Félög]]

Útgáfa síðunnar 7. september 2006 kl. 15:12

Vestmannaeyjadeild Gídeonfélagsins var stofnuð árið 1981. Stofnendur voru m.a. Jóhann Friðfinnsson og Ólafur Þórðarson.

Fyrsta Gídeonfélagið var stofnað árið 1899 í Wisconsin í Bandaríkjunum, árið 1911 var það stofnað í Kanada og Ísland var þriðja landið sem Gídeon var stofnað í, en það var árið 1945.