„Friðrik Ingvarsson (vélstjóri)“: Munur á milli breytinga
(Ný síða: '''Friðrik Ingvarsson''' vélstjóri fæddist 16. desember 1950 í Keflavík og lést 21. ágúst 1999.<br> Foreldrar hans voru Ingvar Oddsson frá Keflavík, f. 28. mars, d. 6. apríl 1998, og Soffía Axelsdóttir, f. 19. ágúst 1923 í Sandgerði, d. 19. mars 2007. Bróðir Friðriks í Eyjum:<br> Ágúst Ingvarsson, f. 1. ágúst 1957. Kona hans Hera Ósk Einarsdóttir. Friðrik var með foreldrum sínum í æsku.<br> Hann lauk vélstjóranámi.<br> Friðrik hóf...) |
m (Verndaði „Friðrik Ingvarsson (vélstjóri)“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn))) |
(Enginn munur)
|
Útgáfa síðunnar 16. október 2022 kl. 16:23
Friðrik Ingvarsson vélstjóri fæddist 16. desember 1950 í Keflavík og lést 21. ágúst 1999.
Foreldrar hans voru Ingvar Oddsson frá Keflavík, f. 28. mars, d. 6. apríl 1998, og Soffía Axelsdóttir, f. 19. ágúst 1923 í Sandgerði, d. 19. mars 2007.
Bróðir Friðriks í Eyjum:
Ágúst Ingvarsson, f. 1. ágúst 1957. Kona hans Hera Ósk Einarsdóttir.
Friðrik var með foreldrum sínum í æsku.
Hann lauk vélstjóranámi.
Friðrik hóf sjómennsku 17 ára, var á Hörpu RE 342, á Erninum RE 13, Andvara VE 100 og Álsey VE 502.
Þau Hólmfríður giftu sig 1974 í Eyjum, eignuðust fjögur börn. Þau bjuggu í fyrstu í Keflavík, en fluttu til Eyja 1981 og bjuggu við Búhamar 76.
Friðrik lést 1999.
I. Kona Friðriks, (24. nóvember 1974), er Hólmfríður Guðlaug Júlíusdóttir húsfreyja, f. 7. febrúar 1955 í Eyjum.
Börn þeirra:
1. Júlía Elsa Friðriksdóttir býr í Eyjum, f. 23. febrúar 1975. Maður hennar Jón Steinar Adolfsson.
2. María Rós Friðriksdóttir, býr í Reykjavík, f. 26. mars 1977. Maður hennar Steinn Þórhallsson.
3. Sigurður Oddur Friðriksson, býr í Eyjum, f. 14. nóvember 1980. Kona hans Aníta Ársælsdóttir.
4. Birgir Már Friðriksson, býr í Eyjum, f. 11. júní 1986. Sambúðarkona hans Aldís Ósk Sævarsdóttir.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Íslendingabók.
- Morgunblaðið 27. ágúst 1999. Minning.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.