„Vilmundur Friðriksson (Hjarðarholti)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 5: Lína 5:
* ''Sjómannablaðið Víkingur.'' Farmanna- og Fiskimannasamband Íslands.}}
* ''Sjómannablaðið Víkingur.'' Farmanna- og Fiskimannasamband Íslands.}}


[[Flokkur:Fólk]]
[[Flokkur:Útgerðarmenn]]
[[Flokkur:Formenn]]
[[Flokkur:Formenn]]
[[Flokkur:Fólk fætt á 19. öld]]
[[Flokkur:Fólk dáið á 20. öld]]
[[Flokkur:Íbúar við Vestmannabraut]]

Útgáfa síðunnar 27. júní 2007 kl. 13:25

Vilmundur Friðriksson, Hjarðarholti, fæddist 19. september 1883 á Kalastöðum í Landeyjum og lést 20. maí 1923. Vilmundur fór til sjóróðra í Vestmannaeyjum og árið 1908 kaupir hann Víking með fleiri mönnum og hafði formennsku á honum til ársins 1911 en þá kaupir hann Gideon og er formaður á honum til vertíðarloka ársins 1914. Síðar er Vilmundur með ýmsa báta til ársins 1923 en hann lést það ár.



Heimildir

  • Sjómannablaðið Víkingur. Farmanna- og Fiskimannasamband Íslands.