„Ólafur Jónsson (Skála)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
The content of the old revision is missing or corrupted.
Lína 1: Lína 1:
 
''Sjá [[Ólafur Jónsson|aðgreiningarsíðuna]] fyrir aðra sem hafa borið nafnið „'''Ólafur Jónsson'''“''
----
'''Ólafur Jónsson''', [[Skáli|Skála]], fæddist að Hvammi undir Eyjafjöllum 21. september 1897. Ólafur fór ungur til Eyja með foreldrum sínum, [[Jón Auðunsson|Jóni Auðunssyni]] og [[Sigríður Ólafsdóttir|Sigríði Ólafsdóttur]] að Skála og ólst þar upp.
Ólafur fór strax og aldur leyfði til sjóróðra í Vestmannaeyjum og var þar fljótlega vélamaður hjá [[Þorsteinn Jónsson (Laufási)|Þorsteini Jónssyni]] í [[Laufás]]i á [[Unnur III|Unni III]] en árið 1938 tók Ólafur við formennsku á Unni því þá lét Þorsteinn af formennsku. Ólafur var einnig formaður á [[Ástdís]]i og [[Hjálpari|Hjálpara]].
{{Heimildir|
* ''Sjómannablaðið Víkingur''. Farmanna- og Fiskimannasamband Íslands.}}
[[Flokkur:Fólk]]
[[Flokkur:Formenn]]

Útgáfa síðunnar 18. ágúst 2006 kl. 09:54

Sjá aðgreiningarsíðuna fyrir aðra sem hafa borið nafnið „Ólafur Jónsson


Ólafur Jónsson, Skála, fæddist að Hvammi undir Eyjafjöllum 21. september 1897. Ólafur fór ungur til Eyja með foreldrum sínum, Jóni Auðunssyni og Sigríði Ólafsdóttur að Skála og ólst þar upp.

Ólafur fór strax og aldur leyfði til sjóróðra í Vestmannaeyjum og var þar fljótlega vélamaður hjá Þorsteini Jónssyni í Laufási á Unni III en árið 1938 tók Ólafur við formennsku á Unni því þá lét Þorsteinn af formennsku. Ólafur var einnig formaður á Ástdísi og Hjálpara.


Heimildir

  • Sjómannablaðið Víkingur. Farmanna- og Fiskimannasamband Íslands.