„Ninna Dóróthea Leifsdóttir“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
m (Verndaði „Ninna Dóróthea Leifsdóttir“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
Ekkert breytingarágrip
Lína 29: Lína 29:
[[Flokkur: Íbúar í Dagsbrún]]
[[Flokkur: Íbúar í Dagsbrún]]
[[Flokkur: Íbúar við Kirkjuveg]]
[[Flokkur: Íbúar við Kirkjuveg]]
[[Flokkur: Íbúar við Bárustíg]]

Útgáfa síðunnar 27. maí 2022 kl. 12:03

Ninna Dóróthea Leifsdóttir.

Ninna Dóróthea Leifdóttir húsfreyja, snyrtifræðingur fæddist 15. maí 1940 í Eyjum og lést 24. janúar 2021.
Foreldrar hennar voru Leifur Sigfússon tannlæknir, f. 4. nóvember 1892, d. 25. febrúar 1947, og kona hans Ingrid Sigfússon, f. Steengaard frá Veile í Danmörku, tannsmiður, f. 30. september 1909, d. 29. desember 1987.

Ninna var með foreldrum sínum í æsku, ólst upp í Dagsbrún við Kirkjuveg 8b, bjó síðar við Bárugötu 1.
Hún varð þriðja bekkjar gagnfræðingur (miðskóladeild) í Gagnfræðaskólanum 1956, nam snyrtifræði í Danmörku.
Ninna vann við iðn sína í Reykjavík.

I. Barnsfaðir Ninnu var Sveinbjörn Lárus Hermansen skrifstofumaður, f. 13. desember 1930, d. 22. júní 1987.
Barn þeirra:
1. Lis Sveinbjörnsdóttir, f. 6. nóvember 1958. Maki hennar Anna Lange.

II. Maður Ninnu, (1964, skildu), var Lúther Garðar Sigurðsson, f. 27. júní 1937, d. 26. nóvember 2007.
Barn þeirra:
2. Leifur Lúther Garðarsson, f. 9. apríl 1963.

III. Barnsfaðir Ninnu var Jóhannes Vilhelm Hansen Ólafsson, f. 1. september 1922, d. 7. júní 2007.
Barn þeirra:
3. Jóhanna Vilhelmína Jóhannesdóttir, f. 12. desember 1979.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.