„Uni Runólfsson (Sandfelli)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
m (Verndaði „Uni Runólfsson (Sandfelli)“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
Ekkert breytingarágrip
Lína 7: Lína 7:


Kona Una, (24. júlí 1858), var Elín Skúladóttir frá Skeiðflöt í Mýrdal, húsfreyja, f. 28. mars 1836, d.  8. júní 1879. Foreldrar hennar voru Skúli Markússon bóndi á Skeiðflöt, f. 1797 í Bólstað í Mýrdal, hrapaði til bana í snjóflóði í Hafursey 1. desember 1848, og kona hans Solveig Sveinsdóttir frá Brekkum í Mýrdal, húsfreyja, f. 1798, d. 16. desember 1865.<br>
Kona Una, (24. júlí 1858), var Elín Skúladóttir frá Skeiðflöt í Mýrdal, húsfreyja, f. 28. mars 1836, d.  8. júní 1879. Foreldrar hennar voru Skúli Markússon bóndi á Skeiðflöt, f. 1797 í Bólstað í Mýrdal, hrapaði til bana í snjóflóði í Hafursey 1. desember 1848, og kona hans Solveig Sveinsdóttir frá Brekkum í Mýrdal, húsfreyja, f. 1798, d. 16. desember 1865.<br>
Börn Elínar og Una í Eyjum:<br>
Börn Elínar og Una:<br>
1. [[Ingveldur Unadóttir]] húsfreyja á [[Sandfell]]i, f. 10. ágúst 1869, d. 29. desember 1940.<br>
1. Ólafur Unason sjómaður, vinnumaður, f. 2. maí 1857 á Skeiðflöt í Mýrdal, drukknaði 16. apríl 1884. Kona hans Kristín Brandsdóttir.<br>
2. [[Sigurður Unason]] vinnumaður á [[Sveinsstaðir|Sveinsstöðum]] 1901, sjómaður, f.  8. janúar 1876, fórst með  skipinu Oak 1903.<br>
2. Solveig Unadóttir húsfreyja, f 25. október 1858 í Suður-Hvammi í Mýrdal, d. 11. október 1943 í Reykjavík. Barnsfaðir hennar að þrem börnum var Þorvaldur Björnsson. Maður hennar var  Sigurður Ólafsson. <br>
3. [[Katrín Unadóttir]] sjókona, húsfreyja, verkakona, f. 13. september 1878, d. 8. ágúst 1950.
3. Skúli Unason bóndi, f. 11. febrúar 1860 í Hryggjum í Mýrdal, drukknaði í útróðri við uppskipun í Vík 26. maí 1910. Kona hans var Þorbjörg Ólafsdóttir.<br>
4. Uni Unason bóndi, f. 16. febrúar 1865, d. 10. júní 1952. Kona hans var Kristín Ingimundardóttir.<br>
5. Runólfur Unason sjómaður, f. 29. mars 1866 í Syðri-Kvíhólma u. V-Eyjafjöllum, fórst með [[Jósefína (þilskip)|þilskipinu Jósefínu]] í apríl 1888.<br>
6. Ingvar Unason, f. 28. maí 1868, d. 30. maí 1868.<br>
7. [[Ingveldur Unadóttir]] húsfreyja á [[Sandfell]]i, f. 10. ágúst 1869, d. 29. desember 1940.<br>
8. Margrét Unadóttir, f.28. ágúst 1870, d. 8. ágúst 1871.<br>
9. Hallmundur Unason vinnumaður, f. 24. febrúar 1872, d. 19. janúar 1887.<br>
10. Margrét Unadóttir húsfreyja, f. 11. júní 1874 í Hólakoti u. Eyjafjöllum, d. 17. nóvember 1963. Maður hennar var Steingrímur Steingrímsson.<br>
11. [[Sigurður Unason]] vinnumaður, sjómaður, f.  8. janúar 1876, fórst með  skipinu Oak 1903.<br>
12. [[Katrín Unadóttir]] sjókona, húsfreyja, verkakona, f. 13. september 1878, d. 8. ágúst 1950.<br>
13, 14, 15: Þrjú börn, sem dóu ung.
 


{{Heimildir|
{{Heimildir|

Útgáfa síðunnar 26. ágúst 2020 kl. 11:57

Uni Runólfsson frá Skagnesi í Mýrdal, bóndi á Syðri-Kvíhólma og Eyvindarhólum u. Eyjafjöllum fæddist 25. mars 1833 og lést 5. nóvember 1913 á Sandfelli.
Foreldrar hans voru Runólfur Sigurðsson frá Gularási í A-Landeyjum, bóndi og skáld á Skagnesi, f. 17. janúar 1798, d. 19. júní 1862 á Skagnesi, og kona hans Ingveldur Jónsdóttir húsfreyja, f. 1798 á Dyrhólum í Mýrdal, d. 13. apríl 1868 á Skagnesi.

Uni var með foreldrum sínum á Skagnesi til ársins 1834, á Litlu-Heiði 1834-1838, á Skagnesi 1838-1841/3. Hann var tökubarn og síðan vinnumaður í Hryggjum 1842/3-1855, hjá foreldrum sínum á Skagnesi 1855-1858, húsmaður í Suður-Hvammi 1858-1859, í Hryggjum 1859-1860. Hann var bóndi á Syðri-Kvíhólma u. Eyjafjöllum 1860-1872, í Hólakoti þar 1872-1880, á Eyvindarhólum þar frá 1880, ekkill í Syðra-Hólakoti 1890 og 1901.
Uni flutti til Ingveldar dóttur sinnar á Sandfelli 1906.
Hann lést 1913.

Kona Una, (24. júlí 1858), var Elín Skúladóttir frá Skeiðflöt í Mýrdal, húsfreyja, f. 28. mars 1836, d. 8. júní 1879. Foreldrar hennar voru Skúli Markússon bóndi á Skeiðflöt, f. 1797 í Bólstað í Mýrdal, hrapaði til bana í snjóflóði í Hafursey 1. desember 1848, og kona hans Solveig Sveinsdóttir frá Brekkum í Mýrdal, húsfreyja, f. 1798, d. 16. desember 1865.
Börn Elínar og Una:
1. Ólafur Unason sjómaður, vinnumaður, f. 2. maí 1857 á Skeiðflöt í Mýrdal, drukknaði 16. apríl 1884. Kona hans Kristín Brandsdóttir.
2. Solveig Unadóttir húsfreyja, f 25. október 1858 í Suður-Hvammi í Mýrdal, d. 11. október 1943 í Reykjavík. Barnsfaðir hennar að þrem börnum var Þorvaldur Björnsson. Maður hennar var Sigurður Ólafsson.
3. Skúli Unason bóndi, f. 11. febrúar 1860 í Hryggjum í Mýrdal, drukknaði í útróðri við uppskipun í Vík 26. maí 1910. Kona hans var Þorbjörg Ólafsdóttir.
4. Uni Unason bóndi, f. 16. febrúar 1865, d. 10. júní 1952. Kona hans var Kristín Ingimundardóttir.
5. Runólfur Unason sjómaður, f. 29. mars 1866 í Syðri-Kvíhólma u. V-Eyjafjöllum, fórst með þilskipinu Jósefínu í apríl 1888.
6. Ingvar Unason, f. 28. maí 1868, d. 30. maí 1868.
7. Ingveldur Unadóttir húsfreyja á Sandfelli, f. 10. ágúst 1869, d. 29. desember 1940.
8. Margrét Unadóttir, f.28. ágúst 1870, d. 8. ágúst 1871.
9. Hallmundur Unason vinnumaður, f. 24. febrúar 1872, d. 19. janúar 1887.
10. Margrét Unadóttir húsfreyja, f. 11. júní 1874 í Hólakoti u. Eyjafjöllum, d. 17. nóvember 1963. Maður hennar var Steingrímur Steingrímsson.
11. Sigurður Unason vinnumaður, sjómaður, f. 8. janúar 1876, fórst með skipinu Oak 1903.
12. Katrín Unadóttir sjókona, húsfreyja, verkakona, f. 13. september 1878, d. 8. ágúst 1950.
13, 14, 15: Þrjú börn, sem dóu ung.



Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Íslendingabók.is.
  • Landeyingabók – Austur-Landeyjar. Valgeir Sigurðsson og fleiri. Ritstjóri: Ragnar Böðvarsson. Austur-Landeyjahreppur, Gunnarshólma 1999.
  • Prestþjónustubækur.
  • Vestur-Skaftfellingar 1703-1966. Björn Magnússon. Leiftur 1970-1973.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.