„Einar Jóhann Jónsson“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Einar Jóhann Jónsson0001.JPG|thumb|150px|''Einar Jóhann Jónsson.]]
[[Mynd:Einar Jóhann Jónsson0001.JPG|thumb|150px|''Einar Jóhann Jónsson.]]
'''Einar Jóhann Jónsson''' verkamaður, bifreiðastjóri fæddist 15. ágúst 1931 á [[Faxastígur|Faxastíg 15]] og lést 28. janúar 2018.<br>
'''Einar Jóhann Jónsson''' verkamaður, bifreiðastjóri fæddist 15. ágúst 1931 á [[Faxastígur|Faxastíg 15]] og lést 28. janúar 2018.<br>
Foreldrar hans voru [[Jón Jónasson (Múla)|Jón Jónasson]] frá [[Múli|Múla]], útgerðarmaður, fiskimatsmaður, f. 8. ágúst 1895, d. 23. apríl 1970, og kona hans [[Anna Einarsdóttir (Hásteinsvegi 33)|Anna Einarsdóttir]] húsfreyja frá Háarima í Djúpárhreppi, Rang., f.  9. febrúar 1895, d. 7. október 1953.
Foreldrar hans voru [[Jón Jónasson (Múla)|Jón Jónasson]] frá [[Múli|Múla]], útgerðarmaður, fiskimatsmaður, f. 8. ágúst 1895, d. 23. apríl 1970, og kona hans [[Anna Einarsdóttir (Háarima)|Anna Einarsdóttir]] húsfreyja frá Háarima í Djúpárhreppi, Rang., f.  9. febrúar 1895, d. 7. október 1953.


Einar Jóhann var með foreldrum sínum í æsku, á Faxastíg 15 og Hásteinsvegi 33.<br>
Einar Jóhann var með foreldrum sínum í æsku, á Faxastíg 15 og Hásteinsvegi 33.<br>

Útgáfa síðunnar 23. apríl 2022 kl. 18:21

Einar Jóhann Jónsson.

Einar Jóhann Jónsson verkamaður, bifreiðastjóri fæddist 15. ágúst 1931 á Faxastíg 15 og lést 28. janúar 2018.
Foreldrar hans voru Jón Jónasson frá Múla, útgerðarmaður, fiskimatsmaður, f. 8. ágúst 1895, d. 23. apríl 1970, og kona hans Anna Einarsdóttir húsfreyja frá Háarima í Djúpárhreppi, Rang., f. 9. febrúar 1895, d. 7. október 1953.

Einar Jóhann var með foreldrum sínum í æsku, á Faxastíg 15 og Hásteinsvegi 33.
Hann var verkamaður á Hásteinsvegi 33 1949, síðar bifreiðastjóri.
Þau Ragnheiður bjuggu á Búastöðum, eignuðust Gunnar Rafn þar 1955, giftu sig 1956. Þau bjuggu á Búastöðum við fæðingu Jóns Garðars 1959, voru komin á Illugagötu 8 við fæðingu Önnu 1962.
Þau áttu heimili á Áshamri 35 við andlát Ragnheiðar 2013. Einar Jóhann dvaldi að síðustu á Hraunbúðum og lést 2018.

I. Kona Einars Jóhanns, (12. febrúar 1956), var Ragnheiður Þorvarðardóttir húsfreyja, f. 14. apríl 1930 í Reykjavík, d. 9. mars 2013 á Sjúkrahúsinu.
Börn þeirra:
1. Gunnar Rafn Einarsson, f. 8. desember 1955 á Búastöðum. Kona hans er Laufey Sigurðardóttir.
2. Jón Garðar Einarsson, f. 10. nóvember 1959 á Sjúkrahúsinu. Kona hans er Hrefna Valdís Guðmundsdóttir. Barnsmóðir hans er Særún Sveinsdóttir.
3. Anna Einarsdóttir, f. 13. apríl 1962. Maður hennar var Jón Berg Sigurðsson og barnsfaðir hennar er Þór Kristjánsson.
Barn Ragnheiðar og fóstursonur Einars Jóhanns:
4. Reynir Elíesersson, f. 11. janúar 1950. Kona hans er Elísabet Halldóra Einarsdóttir.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Íslendingabók.is.
  • Manntöl.
  • Morgunblaðið 16. mars 2013. Minning Ragnheiðar.
  • Morgunblaðið og 10. febrúar 2018. Minning Einars.
  • Prestþjónustubækur.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.