„Blómsturvellir“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 2: Lína 2:


----
----
 
[[Mynd:Blómsturvellir1.jpg|thumb|300px|Blómsturvellir]]
Húsið '''Blómsturvellir''' var byggt árið 1943 og er staðsett við [[Faxastígur|Faxastíg]] 27. Þar hefur verið starfrækt sjoppa, hjólbarðaverkstæði, varahlutaverkstæði, speglagerð, reiðhjólaverkstæði og bílastöð.
Húsið '''Blómsturvellir''' var byggt árið 1943 og er staðsett við [[Faxastígur|Faxastíg]] 27. Þar hefur verið starfrækt sjoppa, hjólbarðaverkstæði, varahlutaverkstæði, speglagerð, reiðhjólaverkstæði og bílastöð.
Húsið er nefnt eftir Blómsturvöllum á Eskifirði.
Húsið er nefnt eftir Blómsturvöllum á Eskifirði.

Útgáfa síðunnar 1. ágúst 2006 kl. 11:17

Einnig er hús við Brekastíg sem kallað var Blómsturvellir. Sjá Eyvindarholt


Blómsturvellir

Húsið Blómsturvellir var byggt árið 1943 og er staðsett við Faxastíg 27. Þar hefur verið starfrækt sjoppa, hjólbarðaverkstæði, varahlutaverkstæði, speglagerð, reiðhjólaverkstæði og bílastöð. Húsið er nefnt eftir Blómsturvöllum á Eskifirði.

Eigendur og íbúar

  • Guðmundur Kristjánsson
  • Hörður Sigurmundsson
  • Ólafur M. Aðalsteinsson og Eygló Ingólfsdóttir



Heimildir

  • Faxastígur. Verkefni unnið af þátttakendum á námskeiðinu Húsin í götunni. Vestmannaeyjar, 2004.