„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1974/ Vélbáturinn Gunnar Jónsson VE 500“: Munur á milli breytinga
Fara í flakk
Fara í leit
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 1: | Lína 1: | ||
<big><big>Vélbáturinn GUNNAR JÓNSSON VE 500</big></big><br> | [[Mynd:Screen Shot 2016-07-19 at 09.22.20.png|350px|thumb|miðja]]<big><big>Vélbáturinn GUNNAR JÓNSSON VE 500</big></big><br> | ||
Lína 18: | Lína 18: | ||
''Þorsteinn L. Jónsson.'' | ''Þorsteinn L. Jónsson.'' | ||
Útgáfa síðunnar 17. maí 2019 kl. 14:46
Vélbáturinn GUNNAR JÓNSSON VE 500
Fengsælan þig gæfan geri,
Guð þig blessi hverja stund,
formannshöndum forsjá veri
og farmennskunnar djörfu lund,
Haltu stefnu stillt á bárum,
er stóru veðrin bregða á leik
og sannast lát með aldri og árum,
að öll þin bygging hvergi er veik.
Með Guð i hjarta, Guð i stafni,
Gunnar, sigldu um höfin blá,
í öllum veðrum, Alvalds nafni,
þér örugglega farnast þá,
Þorsteinn L. Jónsson.